Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 23
IÐUNN Trúin á samfélagið. 217 Fyrir |)ann, sem trúir á eilíft líf, verður þetta jarðlíf svo óendanlega smátt og þýöingarlitið. Sé hugurinn djúpt mótaður af eilífðarhugsuninni, og annars sam- kvaamur sjálfum sér, skiftir pað í raun og veru engu, hvort manninum líður vel eða illa hér á jörðinni. Hann hugsar lítið um að búa í haginn fyrir sig og félaga sína og því síður fyrir ófæddar kynslóðir. Þungamiðja lífs hans er ekki hér á jörðu; |uiÖ er ekki hér fyrst og fremst, sem hann á að ávaxta sitt pund. Hann er önnum kafinn að búa sig undir eilífðina. Til allrar hamingju er þessi undirbúningur — að minsta kosti frá sjónar- miði mótmaelenda — meðal annars í því fólginn að gera vel til annara manna. Það væri því rangt að segja, að kristindómurinn sé sneyddur félagslegum hugsjónum. En eldmóðinn og þann hvildarlausa ákafa, er logar í brjósti jiess manns, sem veit, að þetta tæki- færi er honum gefið tiil að starfa og stríða — en. alls óvíst, að það komi nokkurn tíma aftur — hann er sjaldan að finna hjá kristna manninum, sem mænir út í rökkurbláma eilífðarinnar — fullviss þess, að þar leyaist einhver huldulönd, þar sem bíði hans nýtt líf„ fegurra og auðugra, þegar þessu er lokið. Enn fremur verður því ekki neitað, að eins og nú err er menningarstarfið — hið félagslega umbótastarf — rænt ágætuni kröftum, þar sem nokkrir af verðmæt- ústu einstaklingum samfélagsins eru látnir eyða æfi sinni í það að kenna öðrum vafasöm fræði, sem þeir óft og einatt eru hættir að trúa á sjálfir. Þetta er því 'ineiri skaði, sem ætla má, að til prestsstarfans veljist úðailega ungir hugsjónamenn, brennandi í anda eftir ðví að vinna öðrum gagn. Slíkum mönnum ætti að fela íorustu í framleiðslustörfum, efnislegum sem andlegum. ^eir ættu að vera ráðandi menn í iðnaði og útveg, í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.