Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 6
200 Trúin á samfélagið. IÐUNN að [)ar hafi vantrúin og hin guðl-ausu vísiindi verið ein að verki. Sjálfir þjónar kri-stindóms og kirkju hafa haft þar hönd í hagga, eins og brátt mun vikið að nánar. Höfundur þessarar greinar lætur sér ekki detta i hug, að hann búi yfir hugsunum, er séu spánnýjar af nálinni. „Ekkert er nýtt undir sólinni,“ segir Prédikar- inn, og höf. myndi ekki hika við að gera þau orð að sinum, enda þótt þau stæðu ekki skrifuð í hinni inn- blásnu bók. En þrátt fyrir þetta ætlar hann sér þá dul, að benda á sannindi, er orðið gætu leiðarljós á vegum mannanna — rita þeirn boðorð, ef ekki á steintöflur, þá að minsta kosti á hvítan pappír boð- orð, sem mættu verða xnönnum heilög skylduboð. Hann ætlast til, að þessi sannindi — gömul eða ný eftiir því, hvennig á er litið — geti orðið tiil nokkurrar hjálpar í því öngþveiti, sem nútíminn er staddur í, á meðan gamla trúin er að dragast upp úr tæringu og blóðleysi og meðan beðið er eftir nýjum spámanni. Hann vill jafnvel g-erast svo djarfur að kalla boðskap sinn n(lia trú — með fram til þess að slá út af laginu væntamleg3 .ásökun um, að hann sé allri trú fjandsamlegur. Nýja trúin er enginn ávísanabanki á himneska sælu. ekkert kreddubákn, sem heimtar lærðar og leiðinlegar útskýringar, ekkert völundarhús heilabrota og bolla- legginga um hluti, sem enginn fær skynjað né skilið- F>að mætti kalla hana samhyggju eða trúna ú sant- .félagid. Aðal-boðorð hennar eru ekki neina tvö: 1. Breyttu œfinlega samkuœmt pví, er samvizka P,n segir pér ad gagni samfélaginu hezt. 2. Hagsmunir samféiags, sem er hluti af tídru stcerrih verdu úvalt ad víkja fgrir hagsmunum heildar- samfélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.