Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 31
IÐUNN Trúin á samfélagið. 225 í íiálega öllum mönnuim býr hvötin til að gleðja aðra, og fieir fórna allir mieiira eða minxia á altari þeirrar hvatar. En höfum vér ekki ákveðna siðaskoðun eða trú að bakhjarli, erum vér oftast tvíráðir um, hvenær vér eigum að fóma og hve miklu. Tilviiljun og slembilukka ráða því, hvernig vér snúumst við þeim málum, er vaTða samskifti vor við aÖra menn. Vér getuan ekki verið heilir sérgæðinigar, og svo verðum vér óheilir mannvinir. Trú'in á samféiagið á að hjálpa oss út úr þessu öngþveiti. Það verður auðvelt að sýna frarn á, hver styrkur oss er að hagrænu s'iðakerfi, einföldu og ó- brotnu, án víðtækra bollalegginga um hluti og heima, sem vér vitum ekkert um. Og þótt vér gætum ekki gert ráð fyrir þeiim félags- anda, sem hin nýja trú hefir að forsendu, hjá öllum fjöldanum, mættum vér að minsta kosti búast við hon- um hjá leiðtogunum. Þeir, sem að viti og dug standa fjöldanum framar og telja sig til forustu fallna — af þeim ættum vér að geta krafist þeirrar göfgi og þess siðlega þroska, að þeir legðu fram krafta sína í þjón- ustu samfélagsins, ún pess að vænta sérstakra fríðinda sér til handa. Og þessir menn, sem fjöldinn er vanur að líta upp til, gefa fordæmið ti-1 eftirbreytni. Utan um þá safnast fleiri og fleiri, og hreyfingin vex eins ■og veltandi snjókökkur í þíðviðri. Áður en varir hefir samhyggjan breiðst út og sýrt alt deigið. VIII. Það getur verið aLlmiklum erfiðleikum bundið að halda annað ])-eirra tv-eggja boðorða, er fyr voru nefnd: uð láta hagsmuni samfélags víkja fyrir hagsmunum aunars stærra, sem þ-að er hluti af. Yfirleitt verður auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.