Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 14
208 Trúin á samfélagið. IÐUNN! annars heims. — Boðskapur Jesú er í raun og veru hreinn kommúnismi. Hvernig sem afstaða vor kann að vera gagnvart hinum pólitíska komimiinisma, verðum vér að kannast við, að sá hinn trúarlegi kommúnismi, sem guðspjöl.lin leggja Jesú í munn, er einhver sá fegursti og göfugasti boðskapur, sem fluttur hefir verið á þessari jörð. Hér er fánanum haldið hátt á lofti. Vér getum skilið ])að, að hið starfandi og stríð- andi miannkyn hefir verið að keppa að þessu marki um tvær þúsundir ára — án þess að ná því. Smávaxnir verða þeir, hinir svo nefndu eftirmenn Jesú hér á jörðu, í samanburði við hann sjálfan. Lítill er hann, skrautklæddi ístrumaginn, sem stendur fyrir altarinu í hinni dýrðlegu katólsku dómkirkju — þar sem soltnir betlarar híma fyrir dyrum úti. Lítill er broddborgaraklerkurinn, sem af fjálgri mærð streitist við að útskýra það fyrir velnærðum og hálf-hneyksl- uðum safnaðarlimum, að það hafi ekki verið vegna þess, að ríki maðurinn var ríkur, að hann fór svo illa> heldur vegna hins, að hann var með hugann bundinn við auðæfi sín. Nei; Jesús segir ekki þetta; um það getur hver og einn sannfærst af að lesa þau orð, er guðspjöllin fjögur hafa eftir honum. Pað var einmitt . vegna þess, að maðurinn var rikur, Pað hefði nefni- lega verið ósköp auðvelt fyrir hann að vera það ekki- Hann þurfti ekki annað en að deila auðnum við LazaruS’ og hans líka. Jafnvel þótt hann hefði ekki átt annað en tvo kyrtla, átti hann, samkvæmt boði Jesú, að gef0- annan. Hann átti engar áhyggjur að hafa út af |)VI’ hvernig fara myndi, er þessi eini kyrtill hans v*n útslitinn. Ekki fremur en liljur merkurinnar eða fugla'" loftsins. Yfir jæssari kenningu er stórbrotin tign og ströng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.