Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 20
214 Trúin á samfélagið. iðunn víðari. Um þessar prennar liöfuð-staðreyndir, sem að öðru leyti eru náskyldar og grípa hver inn í aðra, er ekki deilt lengur; allir viðurkenna þær. Menn greinir að vísu á um það, hvort þessar framfarir — eða breytf ingar, ef vér vildum heldur komast svo að orði hafi fært imönnunum hamingju. Þá spurningu getum vér lát- ið liggja að sinni. Það, sem þýðingu hefir í þessu sam- bandi, er, að vér eygjum línuna í þróuninni — sjáum, hvert stefnir. Það ikann að líta svo út, sem sagan sýni oss stórfeld afturköst í þróuin mannkynsiins til hærri menningar. Sem dæmi þess hafa verið nefndar miðaldirnar í Ev- rópu. En þetta er að miklu leyti sjónhverfing. Sant- tímis því, að menningunni hnignaði við Miðjarðarhafið, drógust nýir þjóðflokkar inn á menningarsviðið, og fyrir þá var miðaldamenningin langt skref fram á leiö. Þegar hámenning hrynur, fer henni líkt og fræi, sem rotnar í moldinni, en sikýtur þó frjóöngum nýs lífs. Það, semi tapast í krafti (intensitet), vinst aftur í út- breiðslu. Því höfurn vér enga ástæðu til að óttast neitt allsherjar-hrun. Það er að vísu hugsanlegt, að forustan sleppi hvíta kynstofninum úr höndum og gangi yfir til annara. En jafnvel þótt svo færi, yröi niðurstaðan aukinn menningarþroski fyrir inannkynið í heild. Sá virðist oss lærdómur sögunnar. Um stefnu þróunarinnar er ekki að villast. En um leið og vér gerum oss þetta ljóst, eygjum vér líka köllun vora og skyldu. Hún er sú, að iLeggjast á sveif framvindunnar — ekki að spyrna á móti. Vér sjáum. að frá morgni lífsins til þessa dags er stefnt til æ. meirr fullkomnunar. Með jivi er hlutverk vort gefið. Vér eig' um með sem virkustum hætti að Ijá þróuninni lið, geta vort til að hraða framrásinni. Með því vinnum vér oss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.