Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 29
IÐUNN Trúin á samfélagið. 223 En jafnvel þótt einhverir afburðamenn hafi unnið sín stórvirki án þess að vera innblásnir af félagsanda — myndu stórvirki peirra ekki vera enn stærri, ef þeir Uefðu með vitund og vilja unnið í I>águ sanifé- lagsins? Finnast þess ekki mörg dæmi, að menn fórni sér fyrir annara heill? Og er ])á nokkur fjarstæða að ætla, að þeir geti orðið enn fleiri, er stundir líða? Pað er algengara en flestir trúa, að menn leggi í sölurnar fyrir heilditna — fjölskyldu, ættjörð, ei'tt eða annað sam- félag, lítið eða stórt. í sögunni lesum vér um þjóð- hetjur og píslarvotta. Sagnritarar og skáld syngja þeim lof og dýrð. Ótail margir fórna, án þess að eftir því sé tekið eða orð á gert. En fórnir þessara manna \Og saimúðaröflin hjá hinum, sem ekki leggja jafn-mikið í sölurnar — það er þetta, sem byggir upp samfélagið og gefur því viðnámsþrótt. Ef frjóangi samúöar og samstarfshneigðar hefði ekki verið oss í blóðið borinn og síðan — með auknum vitþroska — dafnað og orðið að sterkum eðlisþætti, — ef vér hefðum haldið áfram að hlíta leiðsögn hinnar frumstæðustu hvatar, er lætur lífsvonina háða víg- tönnum og sárbeittum klóm, væruin vér enn þá dýr. Bkkert samfélag gat orðið bygt, engin menniing þróast, fyr en oss lærðist að láta heili heildarinnar sitja í fyrirrúmi fyrir eigin ósikum. Þeim, er losað hafa sig úr viðjum fornra trúarbragða og siðakenninga, hættir til, sumum hverjum, að gera sjálfshyggjuna að einasta áttavita í lífinu, að minsta kosti í bili. Þeár þykjast finna fullnægju í kenningunni um baráttuna fyrir tilverunni og rétt hins sterka til ■að troða fótum þann máttariminni. Slíkum manni skuld- um vér eina áminningu og eitt heilræði: Lífsviðhorf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.