Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 7
1930. 117 IV. Yiur í loffi og ilmur af vori andar nú fjær og nær. Það er festa í augum og fjör í spori, því fólkið varð nýtt í gær. Og betri dagur blasir við augum, bjartur og heiðumhár. Því nú er íslenzk alþýða vöknuð, eftir »Islands þúsund ár«. Menn kendu hér aldir við konung og prest, við kúgun og raunahag. En nein var ei öld hér við alþýðu kend; nú er hún að hefjast í dag. Og þessi nýja, náttgamla öld fær nýjan hreim í sitt mál, nýjan himinn og nýja jörð, nýja hugsun og sál. Sigurður Einarsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.