Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Page 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Page 7
1930. 117 IV. Yiur í loffi og ilmur af vori andar nú fjær og nær. Það er festa í augum og fjör í spori, því fólkið varð nýtt í gær. Og betri dagur blasir við augum, bjartur og heiðumhár. Því nú er íslenzk alþýða vöknuð, eftir »Islands þúsund ár«. Menn kendu hér aldir við konung og prest, við kúgun og raunahag. En nein var ei öld hér við alþýðu kend; nú er hún að hefjast í dag. Og þessi nýja, náttgamla öld fær nýjan hreim í sitt mál, nýjan himinn og nýja jörð, nýja hugsun og sál. Sigurður Einarsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.