Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 14
124 Pufois. IÐUNM' sagði: »Hvað heitir garðyrkjumaðurinn þinn, barnið mitt?« »Putois«, svaraði mamma, án þess að hugsa sig um. Putois hafði fengið nafn. Upp frá þeirri stundu var hann til. Frú Cornouiller tautaði fyrir munni sér, þegar hún fór: »Putois! Mér finst ég kannast við hann. Putois? Putois! Víst þekki ég hann! En ég man ekki ... Hvar á hann heima?« »Hann er daglaunamaður. Þegar ein- hver þarf á honum að halda, er sent eftir honum, þar sem hann er í það og það skiftið«. »Já, datt mér ekki í hug. Þetta er flækingur, ræfill... slæpingi. Varaðu þig á honum, barnið gott«. Nú hafði Putois líka fengið lyndiseinkunn. • II. Goubin og Jean Marteau höfðu nú bæzt í hópinn, og Bergeret skýrði umræðuefnið fyrir þeim. »Við vorum að tala um mann, sem móðir mín inn- leiddi í veröldina einn góðan veðurdag sem garðyrkju- mann í Saint-Omer og gaf nafn í þokkabót. Upp frá því var hann þar á kreiki«. »Kæri prófessor, viljið þér ekki segja okkur það einu sinni enn«, sagði Goubin, og þurkaði af gleraugunum sínum. »Með ánægju«, sagði Bergeret. »1 upphafi var enginn garðyrkjumaður. Garðyrkjumaðurinn var ekki til. Þá sagði móðir mín: »Garðyrkjumaðurinn kemur hingað«. Og á sömu stundu var garðyrkjumaðurinn til. Og hann fór á kreik«. »Já, en prófessor góður«, spurði Goubin, hvernig gat hann farið á kreik, úr því hann var ekki til?« »Hann átti sér einskonar tilvist«, svaraði Bergeret. »Þér eigið við ímyndaða tilvist«, sagði Goubin fyrir- litlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.