Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 16
126 Putois. JÐUNN »Það er mikið satt í því«, sagði Jean Marteau. »En að vera án sérstakra auðkenna, er sama og að vera alls ekki. Eg man nú ekki lengur, hver það var, sem sagði einu sinni: »Eg er sá, sem er*.1) Afsakið, hvað ég er gleyminn; það er ekki hægt að muna alla skapaða hluti. En hver sem hann nú var, sem sagði þetta, þá gerði hann sig sekan um mikla óvarkárni. Þegar hann gaf í skyn með þessum ógætilegu orðum, að hann væri sérkennalaus og stæði ekki í sambandi við neitt, lýsti hann um Ieið yfir, að hann væri ekki til, og máði þannig sjálfan sig út af tómri léttúð. Ég er viss um, að enginn hefir heyrt minzt á hann síðan«. »Ekki er það rétt hjá yður«, svaraði Bergeret. »Hann bætti úr þeim óheppilegu áhrifum, sem þetta sjálfbirg- ingshjal hafði, með því að auka við sig heilli halarófu af lýsingarorðum, og það hefir verið mikið um hann rætt, reyndar að mestu út í loftið*. »Þetta skil ég ekki«, sagði Goubin. »Þess þarf heldur ekki«, svaraði Jean Marteau. Og síðan bað hann Bergeret að segja frá Putois. »Það er mjög fallega gert af yður að biðja mig um það«, svaraði prófessorinn. »Putois kom í veröldina í Saint-Omer á seinni hluta nítjándu aldar. Honum hefði verið betra, að hann hefði vaknað til lífsins í Ardennafjöllunum, eða Broceliande- skóginum nokkrum öldum áður. Þá hefði hann orðið illur andi, frábærlega slunginn og sniðugur«. »Má bjóða yður tebolla, Gaubin?« sagði Pauline. »Var Putois þá vondur andi?« spurði Jean Marteau. »Já, vondur var hann«, svaraði Bergeret, »að vissu leyti var hann vondur, en þó var honum ekki alls góðs 1) 2. Mósebók 3, 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.