Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 18
128 Pufois. IÐUNN ekkert látið til sín heyra. »Sagðirðu honum ekki, að hann ætti að koma, barnið gott?« — »]ú, en það er ómögu- legt að botna í honum ...« — »0, ég þekki þessháttar fólk. Nú veit ég alveg upp á hár, hverskonar pilíur hann er, þessi Putois þinn. En enginn verkamaður getur þó verið svo vitlaus að vilja ekki koma í vinnu á Sælu- völlum. Ég hélt, að heimilið hefði ekki svo slæmt orð á sér. Putois kemur í vinnu til mín og það fljótt, barnið gott. Segðu mér bara, hvar hann á heima, og svo skal ég ná í hann sjálf«. Mamma sagði, að hún vissi ekki, hvar Putois ætti heima, að mönnum væri ókunnugt um dvalarstað hans, að hann ætti hvorki hús né heimili. »Ég hefi ekki séð hann síðan. Hann kærir sig víst ekki um að láta á sér bera«. Já, var það ekki það hyggi- legasta, sem hún gat sagt? En frú Cornouiller lagði ekki fullkominn trúnað á það, sem mamma sagði. Hún grunaði hana um að beita undirferli til þess að geta verið ein um Putois, og vilja koma í veg fyrir að haft yrði upp á honum, af því að hún væri hrædd um, að hann yrði þá tekinn frá henni eða gerður heimlu- frekari en áður. Og henni fanst þetta vera alt of mikil eigingirni af mömmu. Margir þeir dómar, sem allir hafa viðurkent og sagan staðfest, eru á álíka rökum reistir og þessi skoðun frú Cornouiller«. »Já, það er hverju orði sannara«, svaraði Pauline. »Hvað er hverju orði sannara?« spurði Zoe, sem var alveg að sofna. »Að dómar sögunnar eru oft og tíðum vitlausir. Ég man, að þú sagðir einu sinni, pabbi: »Það var mikill barnaskapur af frú Roland að skjóta máli sínu undir dóm óhlutdrægra eftirkomenda. Hún sá ekki, að úr því að samtímamenn hennar voru svívirðilegir grasasnar, þá myndu afkomendur þeirra líka verða svívirðilegir grasasnar«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.