Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 21
IÐUNN Putois. 131 flokkar, sem heimsóttu garðana þar í grendinni. En í þetta skifti leit út fyrir, að ekki hefði verið nema einn um þjófnaðinn, og að hann hefði verið óvanalega slung- inn. Ekkert sást, er bæri vott um innbrot, og engin spor sáust á rakri jörðinni. Þjófurinn gat ekki verið annar en Putois. Lögreglufyrirliðinn var líka á þeirri skoðun. Og hann hét því all-drýgindalega, að hann skyldi ekki verða í vandræðum með að góma þann pilt. Dagblaðið í Saint-Omer flutti grein um melónurnar hennar frú Cornouiller og kom með lýsingu á Putois, eftir þeim upplýsingum, sem fengist höfðu í bænum. »Hann hefir«, stóð í blaðinu, »lágt enni, augu eins og þau væru úr gleri, flóttalegt augnaráð, dálitlar hrukkur kringum gagnaugun, framstæð, rauð og gljáandi kinn- bein; eyrun á honum eru vansköpuð. Hann var magur, dálítið lotinn, kraftalítill að sjá, en í rauninni óvenjulega sterkur. Hann getur hæglega beygt fimmeyring á milli vísifingurs og þumalfingurs*. »Það eru gildar ástæður til að ætla«, sagði blaðið, »að hann sé sekur um miklu fleiri þjófnaði, sem allir hafa verið framkvæmdir af undraverðum dugnaði*. Bærinn hugsaði og talaði ekki um annað en Putois. Einn góðan veðurdag fréttisí, að hann hefði verið grip- inn og settur í fangelsi. En brátt urðu menn þess vís- ari, að sá, er þeir höfðu haldið að væri Putois, var al- manaka-prangari, sem hét Rigobert. Engin sök var fundin á hendur honum, og því var honum slept eftir fjórtán mánaða gæzluvarðhald. En Putois lék lausum hala eftir sem áður. Frú Cornouiller varð fyrir nýjum þjófnaði, enn þá djarfari en hinum fyrra. Þrjár litlar silf- urskeiðar voru teknar úr hlaðborðinu hennar. Hún vissi svo sem auðvitað, að hér hafði Putois aftur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.