Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 28
IÐUNN Um tregðu. i. Sá, sem þetta ritar, hefir eitt sinn drepið á það áður í þessu tímariti, að Islendingar, er erlendis búi, en reyni að fylgjast með því, sem ritað sé á íslandi, venjist á að lesa með öðrum hætti en þeir, sem nær standa. Ein ástæðan til þessa er vafalaust sú, að íslendingum, sem búa innan um aðrar þjóðir og sífelt eru að lesa á öðr- um tungum, er svölun í því að lesa mál íslenzkra manna. Þeir taka fyrst verulega eftir þorsta sínum, þegar þeii ná að teiga það, sem vel er sagt á íslenzku. En hér kemur og annað til greina. Lesandinn erlendis tekur sérstaklega eftir því, er fram koma, ef til vill úr ýmsum áttum, hugsanir og orðasambönd, sem naumast voru til í ritum, meðan hann dvaldi heima. Hann hefir ekki skilyrði nálægðarinnar og kunnugleikans til þess að skilja, hvernig á því standi, að þetta skuli hafa sproltið upp, en sú staðreynd örvar aftur umhugsun hans, sem oft og tíðum leiðir hann inn á næsta ólíkar leiðir þeim, er rithöfundarnir, sem hann hefir verið að lesa eftir, hafa verið á. Ein slík hugsun verður gerð að umtalsefni hér. Svo er að sjá, sem allmargir menn, er í tímarit og blöð skrifa á Islandi, séu að leita fyrir sér að skýringum á sumum hinum meiriháttar fyrirbrigðum mannlífsins í ljósi eins eða tveggja orða. Þeir sjá baráttu mannlegs lífs sem togstreitu milli »framsóknar« og »tregðu«. Þessi orð, og þó einkum hið síðara, koma svo oft fyrir í máli manna á síðari tímum, að tilviljun ein getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.