Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 31
:iðunn Um tregðu. 141 kvæði hans eru ekki sízt fræg fyrir það, hversu óhlífn- islega hann gat komist að orði. En hann sagði eitthvað á þessa leið: »Ef guð er ti), og ef það skyldi eiga ein- hvern tíma fyrir mér að liggja að kynnast honum, þá ætla ég því að eins að fyrirgefa honum stjórnina á heim- inum, að hann mæli við mig á þessa leið: Vinur minn, ég veit að margt hefir farið aflaga hjá mér, en þú mátt trúa því, að ég gerði eins vel og mér var unt«. Vmsum finst þetta að sjálfsögðu dálítið undarlegur og óvenjulegur hugsunarháttur. Og víst er um það, að hugs- unin er hér sett á oddinn á þann hátt, sem fáum leyf- ist nema skáldum. En þó er sannleikurinn sá, að þetta er ekkert óvenjulegur hugsunarháttur að neinu nema forminu. Alt frá alda öðli hafa menn verið að reyna að samríma í huga sínum trú sína á andlegan mátt yfir heiminum við þá staðreynd, hve margt færi þó á svo ólíka lund því, sem mannlegur útreikningur þættist full- yrða mega að væri ákjósanlegt. Og um margar aldir var sú lausn því nær einvöld, að mátturinn, sem réði atvikum og stefnu heimsins, væri ekki einn, heldur tvenskonar: ilt afl og gott. Hinn undarlegi fallandi í til- verunni, er stundum brytist hið góða út og væri þess á milli kæft, speki og fásinna skifíust á, góðleikur og mannvonzka glímdu, gæfa og hörmung yrði ýmist ofan á, stafaði af því, að máttur þess illa og góða væri því sem nær jafn, þótt því væri hinsvegar einnig trúað, að hið góða mundi að síðustu bera sigur úr býtum og steypa hinu illa til undirheima, en þaðan mundi það síðan ekki eiga afturkvæmt. Nú er það hverju orði sannara, sem Þorsteinn Erlings- son bendir á, að Kölski er kominn á eftirlaun í kristn- um heimi. Það er á allra vitund, að hugsunin um djöful er því nær alveg að hverfa úr hugmyndaheimi hvítra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.