Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 39
IÐUNN Um tregðu. 149 fræði. Hann vildi láta mata almenning á ákveðnum nið- urstöðum um þau efni, sem sjálfur vísindaheimurinn hefir játað, að hann sé í mikilli óvissu um. Eg bendi á þetta atvik sökum þess, að mér finst það skapferli, sem hér er að baki, birtast svo víða í íslenzku þjóðlífi. Það er tilhneigingin til þess að hafa sem minst fyrir því að mynda sér skoðun. Það er skorturinn á sjálfsþótta dómgreindarinnar. Það er leitin að allra meina bót, kynjalyfi — panacea — hvers máls. Það er skort- urinn á tregðu í sálinni. Allir, sem um það hugsa, vita, að þessi lýsing á ekki sízt við um ástand trúmála á íslandi. í þetta sinn verður það þó ekki rakið, því að mig langar til þess að gera síðar fyllri grein þess atriðis en unt er í þessu máli. En ég get ekki látið hjá líða að drepa á, hvernig þetta virðist koma fram í lyriskum bókmentum vorum á síð- ari árum. Eins og kunnugt er, hefir naumast verið um aðra listagrein en skáldskap að ræða fram á daga þessarar kynslóðar á landi voru. Og frá því fornsögurnar voru ritaðar hefir skáldskapurinn því nær eingöngu verið bundinn við ljóð. A því er heldur enginn vafi, að yndi alls almennings af Ijóðum er þar stórum mun meiri að tiltölu en víðast hvar annarsstaðar. Enda hefir marg- sinnis á það verið bent, í hve mikilli þakklætisskuld þjóðin standi við skáld sín, og sjálf hefir hún jafnan litið svo á, sem það væri réttmæli, er Matthías segir: „því eru ungir óðmæringar aðalsblóm og þjóðarsómi". Menn hafa fundið, að ljóðendur gátu borið slík nöfn, þegar saman hafa farið auðugar hugsanir og vandaðar 03 fagur búningur. En sé það rétt, að ljóðaskáldskapur sé kjörgripur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.