Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 46
156 Um Iregðu. IDUNN' mannlífsins, svo sem um trúmál og ástalíf, er nátengdur þessum tilfinninguin hins frumlegra stigs. Vér sitjum í breyttu félagslífi með arf frá villimenskunni, sem flæðir yfir oss því nær látlaust, gerir sambúð manna svívirði- lega og ljóta, veldur ófriði, fátækt og glæpum, en skilur ekki eftir sig nein verðmæti. Þessi öfl, sem eru að verki,. eru ekki ill öfl, heldur eru farvegir aflanna úreltir. Vér þurfum að hlaða nýja garða, láta þau rekast á nýja tregðu vilja vors, svo þau flæði til ræktunar, en ekki til skemda. En þótt vér verðum að kannast við, að mannleg- skammsýni kunni að valda því, að oss virðist náttúran fara sér svo hægt í breytingum sínum á manntegund- inni, að sumir fara að blóta henni og kalla að minsta kosti helming hennar djöful, þá verður líka við það að kannast, að vér höfum ekki tíma til þess að bíða eftir því, að hún breyti upplagi voru á hæfilega skömmum tíma, án vors vitandi tilverknaðar (ef henni þykir það þá ómaksins vert). Breytingar umhverfisins hafa sótt svo ört að okkur, sérstaklega síðustu þrjú hundruð árin, að náttúran yrði að breyta öllum sínum starfsháttum till þess að hafa við þeim, hvað mennina snertir. En einu tækin, sem vér höfum til þess að létta undir þessar breytingar á oss sjálfum, er það, sem vér með allmiklum rétti getum nefnt tregðu hugsanalífsins. Tregða hugsunarinnar kemur á vorum dögum einkum, og á glæsilegastan hátt, fram í þeim aðferðum hugsun- arinnar, sem einu nafni eru nefndar vísindi. Munurinn á vísindalegri athugun og annari athugun er einkum sá, að vísindamaðurinn þeytir á fyrirbrigðið, sem hann er að athuga, allri þeirri viðspyrnu, sem þekking hans á til. Einkum á þetta við inductionina, sem er í því fólgin, að láta fyrirbrigðin hafa fyrir því að brjóta sér leið, þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.