Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 47
IÐUNN Um tregðu. 157 til þau hafa fengið sess í huga vísindamannsins undir því lögmáli, er hann verður að kannast við að þau lúti. Eins og allir vita, hefir þetta umturnað lífinu á öllum hnettinum. Nú beita menn vísindum við alt, nema það, sem mikilsverðast er — sjálfa sig og félagsmál sín. Til þess að þetta verði ekki of langt mál (ef það er þá ekki orðið það), skal ég að eins benda á eitt dæmi til þess að skýra, hvílíkur tvískinnungur stafar af þessu í félagsmálum. Atvinnuvegir eru sífelt að færast nær því að vera reknir með fyrirsögn vísindanna. Islendingar veiða þorsk í skjóli vélfræðinnar. Bili vélin úti á rúmsjó, er oftast aðeins eitt til bjargar — að vélstjórinn hafi nægilega þekkingu og sæmileg tæki við höndina til þess að lag- færa þetta völundarsmíði vísindanna. Vélstjóri, kámugur af olíu, sem grúfir sig yfir vélina til þess að átta sig á örðugleikum hennar við starfið og reyna að kippa í lag, er, eins og einhver hefir sagt, í ætt við guðina. En hvað er að gerast á landi? Þar eru ekki lítilsverðari vandkvæði, sem bíða úrlausnar og aðgerða. Heil þjóð er að berjast á fleyi, oft og einatt eins og hún væri með »bilaðan stimpilinn* og skrúfuna úr öllu sambandi við vélina. En þar er engin smáútgáfa af vísindamanni, sem grúfir sig yfir staðreyndirnar til þess að lagfæra það, sem úr lagi færist. Þar eru menn, sem flytja ræður um föðurlandsást, um réttlæti; blossi heiftarinnar stendur upp af stóryrðunum, en varla nokkurs verður vart í stjórnarfarinu, sem samsvari þeirri köldu yfirvegun, sem fylgir því að fara af þekkingu með hið óbrotnasta tæki, sem vísindi hafa smíðað. í stjórnmálum allra landa gætir þúsund sinnum meira villimannlegra ástríðna en vits- munalegrar tregðu. Leiðin er áreiðanlega löng til farsældarinnar. En það má stytta hana. Hér skal bent á þrjár aðferðir: þekk- ingu, meiri þekkingu — og enn meiri þekkingu. Winnipeg 11. marz 1930. Ragnar E. Kvaran.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.