Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 48
Tvö smákvæöi. Ljóðin þau koma — Ljóðin þau koma, líða og leiftra í fyrstu sýn sem tákn á hugar himni — og hverfa í upptök sín. tAyndir, sem lýsa og Ijóma Ijúft fyrir innri sýn — minning um horfna heima huganum endurskín. Og örþreytt insta þráin eltir þá fegins sýn; en ósjaldan snýr hún aftur alsnauð — heim til sín. Svefn. Nú hverf ég til þín, sæli svefn! og syng um þig, er leiðir sál frá lífsins þys á leiðslu-stig. Þú ert sem djúptónn hærri heima hörpus/átts, og stillir alljóð eilífkvætt til æðra hátts.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.