Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 63
IÐUNN íslenzkar samtíöarbókmentir. 173 • Þó að því fari fjarri, að draumkendur skáldskapur hljóti að mishepnast, er ekki vafi á, að betra ráð er að vanrækja ekki með öllu hinn ytri veruleika, hafa tengsl milli huga mannsins og umheimsins. Þetta er líka flest- um skáldum ljóst, það sýna bókmentirnar. Munum vér nú athuga nokkuð efni þau, sem þar koma fram. Tvö orð lýsa bezt efnisvali íslenzkra skálda nú á tím- um: fábreytni og endurtekning. Atakanlegast er þetta í ljóðagerðinni. Þar sjáum vér einskonar rómantík ráða ríkjum. Sú rómantík setur því þröngar skorður, hvað sé bókhæft, og hún veldur því, að fjölbreytni og óskapn- aður veruleikans er settur í fá, þröng mót. Sömu efnin, ef til vill góð í sjálfu sér, eru sí-endurtekin. Þegar les- andinn hefur séð einum hundrað sinnum lýst draumi og bláma, vonbrigðum, sorgum og voðalegum syndum — alveg á sama hátt, þá fer hann að hafa minna gaman af því. Það er afsakanlegt, að mönnum detti í hug orðið stæling. Og þó er það líklega sjaldnar en menn ætla, oftar hafa fáeinar formúlur, ef svo má að orði kveða, festst í huga skáldsins, og hann fer eftir þeim bæði í tíma og ótíma, án þess að vita af. En lesandinn fer nú hvað af hverju að hafa gaman af ýmsu öðrú. Kvæði Jóns Magnússonar um smiðinn og sum af nýjum kvæðum Davíðs Stefánssonar, þar sem talað er um starf manna, eru einkar ánægjuleg; þau eru svo fátíð. Það er leiðinlegt, að Bréfið hennar Stínu skuli vera alt of líkt kvæði eftir Aakjær, það er annars skemtilegt. En í stutfu máli sagt — efnin, sem róman- tísku Ijóðskáldin á síðari árum hafa skilið eftir handa nýjum skáldum, eru legíó. En það er tvírætf hrós. Ljóðin hafa síðasta áratug verið firnamikil að vöxtum (ætli þjóðin lifði það ekki af, þótt þau yrðu í framtíð- nni færri að tiltölu?). En af sögum og leikritum nýrri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.