Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 64
174 íslenzkar samtíðarbókmentir. IÐUNN' skálda hafa bókmentirnar ekki verið nærri eins auðugar. Og er ég ber söguefnin í bókmentunum saman við sögu- efni veruleikans, þá dylst mér ekki, að lýsingar bók- mentanna eru ekkert nema drög. Þær gætu verið minni' að vöxtum, og lýst tímanum, mönnunum og örlögum þeirra, þó betur. \Jér lítum þá fyrst á þau söguefni, sem mest eru. tengd hinum ytri veruleika. Þar sem aðalatriðið er um- hverfi mannsins, ýmsar hliðar á þjóðlífinu. Söguleg efni hafa lítið tíðkast hjá ungum skáldum, og skal það ekki lastað. Um sögulegu skáldsöguna veit ég ekkert sannara en það, sem Brunetiére segir á einum stað: Söguleg skáldsaga er hvorki sagnfræði né skáld- saga; fyrir þeim, sem leitar þar að sagnfræði, verður skáldskapurinn, hinn, sem að skáldskap leitar, lendir á sagnfræðinni. ]afn litlar undirbúningsrannsóknir og ís- lenzk nútíðarskáld gera að öllum jafnaði, áður en þeir rita skáldrit sín, þá er þess lítil von, að fá sennilegar lýsingar á hugsun og háttum Iiðinna alda. Ekki sjaldan. stendur í vegi fyrir góðum árangri auk þessa mismun- urinn á skaplyndi höf. og anda þess tíma, er hann lýsir. Á þessu virðist mér bera hjá Brekkan, og þá ekki síður í sögulegum kvæðum Davíðs Stefánssonar um norræn efni (t. d. Hrærekur blindi, sbr. hina klassisku lýsingu Snorra). Litmeistarinn Davíð gerir sér ekki nógu ljóst,. að norrænum fornmönnum hæfa betur höggmyndir en málverk. — En jafnvel í kvæðinu um Neró vantar herzlu- muninn, til þess að lesandinn láti telja sér trú um sannindi kvæðisins — hljómur sítarsins er falskur, æsingin ekki sönn. Og þó hefur höfundurinn auðsjáanlega gert heið- arlega tilraun til að setja sig í spor Nerós. Eg hef áður látið þá skoðun í ljós, að mér þætti skorta á, að ungu skáldin gæfu spegilmynd af samtím-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.