Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 74
184 íslenzliar samtíðarbókmentir. IÐUNK nvyrðum, eða orðum í nýjum merkingum. Vafalaust á sumt af þessum orðum skamt líf fyrir höndum, en sum munu koma mönnum að góðu haldi, og á Laxness þakkir skildar fyrir þau. Stundum dregur það úr alþjóðarnot- um þessara nýyrða, hve einkennileg þau eru og oft klúsuð; þau eru í samræmi við stíl höfundarins, en stinga í stúf við rithátt flestra annara. I kröfunni um stílvöndun eru tvö atriði veigamestr hreinleiki og fjölbreytni. Smekkurinn fyrir hreinum stíl, föstu og samræmu málfari, sem oft fæst ekki nema við aga, hefur verið til á Islandi frá fornu fari. Slíkur er stíll fornritanna; einfeldni, hófsemi og þróttur er aðals- merki hans. Tilfinningunum er ekki gefinn laus taumur, þær eru bak við orðin eins og falin glóð. Um blæbrigði þeirra veit lesandinn harla lítið. Við þennan stíl hafa íslendingar verið aldir upp og hafa mótast af honum. Þeir hafa því oft kunnað að verjast öfgum. Menn hafa nokkuð forðast hversdagslegt og rustalegt orðbragð, þar sem það átti ekki við, síður varað sig á viðhafnarorðskrúði og óeðlilegu tali þar, sem alt átti að vera einfalt. En það er einmitt þetta, sem hætt er við að spilli stíl alþýðumanna; ef þeir rit- uðu eins og þeim væri eðlilegt og létu ekki ginnast af hispurstali hinna mannanna, mundu þeir skrifa betur. En til allrar ólukku vilja þeir vera skáldlegir, eins og hinir, og þá fer alt út um þúfur. Aðalkostur margrar ferskeytlunnar er einmitt sá, að þær eru eðlilegar og stílhreinar, lausar við skraut annara skáldskapartegunda. Onnur stílkrafan er fjölbreytni. Stíllinn á að vera breytilegur eftir efninu. Ritverkið á að vekja hjá lesand- anum sama skap og höfundurinn vill tengja við efnið. Jafnvel sama litblæinn á það að skapa í brjósti lesand- ans. Þar sem hinum klassiska, agaða stílsmáta hættir til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.