Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 84
194 Islenzkar samtíðarbókmentir. IÐUNN að finna nýlt form af slysni — ef efni og framsetning geta heillað hugann, þá fyrirgef ég það, þótt formið sé ekki lögskráð áður af skáldskaparfræðingum. Skortur á formfestu getur fyrirgefist vegna annara kosta verksins, en hann verður þó altaf til spillis. Það verður til ásteytingar, að það, sem sagt er að sé annað- hvort fugl eða fiskur, er hvorki fugl né fiskur, ekki sízt þegar þessi vitleysa stafar af þekkingarskorti, og einkum þegar þekkingarskorturinn fer að verða landlægur. Tvær tegundir leyfa enga tilslökun, krefjast ýtrustu ræktar: ljóð (ekki sízt íslenzk) og leikrit; sérhvert afvik frá réttu formi er fordæming. Og það er alveg örugt, að meiri rækt við skáldsöguformið, eðli þess og kröfur, mundi bæfa stórum fyrir ritunum; margf, sem nú er ekki nema eldsmatur, yrði þá að sönnum skáldverkum. Lítum nú á skáldskapartegundirnar, eina eftir aðra, og athugum, hverja kunnáttu þær bera með sér. Fyrst koma ljóðin. Það væri ranglæti, ef ekki væri viðurkent, hve hátt þau standa að þessu leyti. Islenzka ljóðaformið er ákaflega erfitt, vegna þess að ljóðstafirnir bætast þar ofan á hið erlenda rím (væri ekki reynandi að yrkja meira afstuðlaðriogfagurlegahrynjandirímleysu? Hexametrum og elegiski hátturinn geta farið prýðilega á íslenzku, sbr. Island farsældar frón og sum ný kvæði Davíðs). Alt um það verður óaðfinnanleg meðferð máls- ins í skorðum hrynjandinnar æ tíðari. Skökku áherzl- unum fækkar, eðlileg orðaröð verður algengari, rím á endingum orða verður fátíðara. Um leið hverfa skáldin frá torskildu skáldamáli. Og þetta er ekki aðeins hjá hinum nýju þjóðskáldum, Stefáni frá Hvítadal og Davíð Stefánssyni. Sama mýkt og formfegurð er hjá mörgum þeirra, sem minna láta eftir sig og hafa getið sér minni frægð, Tómasi Guðmundssyni, Sigurði Grímssyni o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.