Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 89
IÐUNN Efnisheimur. „En alla hluti skilðu þeir jarðligri skilningu, því at þeim var eigi gefin andiig spekðin; svá skilðu þeir, at allir hlutir væri smíðaðir af nnkkuru efni“. Þannig ritar Snorri Síurluson í upphafi Eddu og stillir orðunum svo í hóf, að þau halda fullu gildi enn í dag. Maðurinn er samur við sig og hugsar ávalt á þessa leið. Vér lifum í efninu og íklæðumst því, og getum því eigi neitað tilvist þess. Oss er eigi gefin sú andleg spekin að leysa oss úr viðjum þess. En efnið kanna menn fjær og nær, og leiða í ljós undur á undur ofan, svo að nú er vafi á því, hvort meira sé furðuverk, sólkerfið í himingeimnum eða efniseindin í instu fylgsnum efnisheimsins. Efniseindin. Ollum er ljóst, að sá er einn af eigin- leikum efnisins, að því má skifta geysismátt. Efni geta ilmað tímum saman, án þess að unt sé að verða þess var, að þau léttist hið allra minsta, en eigi að síður kemur ilmur af smáum ögnum, sem varpast frá efninu. Olíudropi breiðist yfir stóran vatnsflöt og litur hans sýnir samanhangandi olíulag. Vmislegt bendir þó ótvírætt á, að skiftingu efnis séu nokkur takmörk sett og komist lengst að efniseindinni. Efniseindin (the atom) sveimar í hyldýpi smæddarinnar, en sólkerfið geysist um ómælis- djúpið. Margt er líkt með þessu tvennu, en fleira ólíkt, og verður síðar vikið að því. Efniseindakenningin. Insta gerð efnisins hefir verið mönnunum ráðgáta alt frá ómunatíð. Grískir spekingar, Levkippos og Demókrítos, eru höfundar efniseindakenn- ingarinnar. Mun nú efnið skýrast bezt með því að geta nokkurra manna, sem fengist hafa við ráðgátu efnisins, alla leið frá spekingum þessum til manna, sem lifa sam- tímis oss. Ber þá að síðustu einkum að geta afreksverka Niels Bohr, sem nú er enn ungur maður, danskur að ætt, og orðinn er frægur um víða veröld fyrir rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.