Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 14

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 14
2 Ávarp ritstjóranna. Kirkjuritift. það kann að vera, þá verður ekki hjá því komist að herja á heiðin tröll, sem löngu ætlu að vera orðin slein- runnin í Ijósi trúar og vísindalegrar þekkingar. „Iiirkju- ritið“ getur ekki leitt það lijá sér. Trúarsókn og trúar- vörn verður að haldast þar í hendur, er þörf lcrefur. En vopnunum skyldi beita með kærleika til mannanna sjálfra, sem að árásinni standa. Blindni þeirra er harms- efni, en ekki reiði og liaturs. Þá er það einnig öllum tjóst, að þjóð vor á mí við mikla erfiðleika að stríða eins og aðrar þjóðir, þrátt fyrir stórkostlegar og hraðar umbætur á mörgum svið- um og sívaxandi ytri menningu. Svo þungt farg legst á, að ofyaxið virðist nema samtaka þjóð að lyfta því Grett- istaki. En hvernig er varið samtökunum þeim? Um það þarf ekki að spyrja: Ófriðar-bál og haturs æðir, og hversu mikið gott hlýtur ekki að farast í peim eldi — bæði siðgæði og trú. Á þessari nýju Sturlungaöld verður kirkjan að velja sér sama hlutskifti sem forð- um, að flytja friðarmál kristindómsins og á þann hátt reyna að bera klæði á vopnin. Að því vill „Kirkjuritið“ vinna eftir því sem það má. Hvað gagna allar verklegu umbæturnar, sem að er kept, ef siðgæði þjóðarinnar hrakar — ef hún bíður tjón á sálu sinni? Menning, sem aðeins stefnir að ytri fram- förum, en vanrækir andlegt uppeldi og þroska hins innra manns, er mergsogin og getur ekki leitt til gæfu. Ef Guð gleymist, ef eitthvað annað er sett í hans stað og hjartað gefið því, þá fer eins og stendur i þjóð- söng vorum: Vér deyjum. „Vér deyjum, ef þú ert ei Ijós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá“. Það er fagnaðarerindi Krists síðast og fyrst, sem „Kirkjuritið“ vill leitast við að halda á lofti. Fagnaðar- erindið eitt getur varið jafnt sál einstaklingsins og þjóð- arsálina því að verða hungurmorða. Það boðar þann kærleika, sem líkt og sólin „leggur smyrzl á lífsins sár og læknar mein og þerrar tár“. Það sýnir, að óeigin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.