Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 15

Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 15
Kirkjuritið. Kirkjuritið. 3 gjarnt starf fyrir aðra og sjúlfsfórn er grundvöllur alls siðgæðis og þess húss, er stendur, hvernig sem stormar og fljót dynja á því. Lang fegurst birtist þetta í lífi Jesú sjálfs. Kristur, krossfestur og upprisinn, mun verja þjóð- ina falli, ef hún aðeins fær „skygnst á bak við tímans tjald og tekið á hans minsta klæðafaldHann sem kom ekki til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna og tit þess að gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga, hann á að verða konungur vor, frelsari vor, leiðtogi og fyrirmynd. Það veitir þroskann á guðsríldsbraut. Fyrir þessum miklu sannindum vill „Kirkjuritið“ láta trúfræðilegar flokkadeilur þagna. Það kýs að leiða þær hjá sér eins og „Prestafélagsritið“ gjörði, þótt það að sjálfsögðu muni flytja bróðurlegar rökræður um trú- fræðileg efni, er það telur þær iil þess fallnar. Nú er öll- nm þeim, er unna kristni og kirkju, fylsta nauðsyn þess að standa þétt í fylking saman og minnast þess, að það er boðun kristindóms í verki, sem mun hafa mest áhrif og verða sigursæl. „Kirkjuritið" heitir á alla góða menn um liðsinni eftir því sem þeir geta liver og einn, að þeir afli því sem jlestra lesenda og kaupenda og sendi því ritgjörðir og fréttir, eittlwað, sem örfar, leiðréttir misskilning, gefur nýja útsýn, yljar hjartanu, upplýsir skynsemina og styrkir og hvetur viljann. Sex prestar lxafa þegar heitið ritinu sérstakri aðstoð sinni til þess að létta undir með ritstjórunum, sem hlaðn- lr eru öðrum störfum. Eru þeir úr öllum landsfjórðung- am, og mun mikill styrkur að starfi þeirra. Þessir með- starfsmenn eru: Séra Benjamín Kristjánsson, Tjörnum. Séra Guðmundur Einarsson prófastur, Mosfelli í Gríms- nesi. Séra Gunnar Árnason, Æsustöðum. Séra Óskar Þorláksson prófastur, Kirkjubæjarklaustri. Séra Sigur- geir Sigurðsson prófastur, tsafirði. Séra Sveinn Víking- 11 r Grímsson, Dvergasteini. Um útsending ritsins og innheimtu mun annast fé- 1*

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.