Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 17

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 17
Kirkjuritið. SÁLMUR. Hver græðir hin djúpu svöðusár, er svella í mæddum barmi? Hver þerrar hin stríðu tregatár, er titra á vinarhvarmi? Hver leggur oss blessað líknarár og léttir af þungum harmi? Vér skiljum svo lítið lífsins rök og lendum svo oft í myrkri. Vér fálmum sem börn. Oss fatast tök og föðurliönd sleppum styrkri. Hún leitar vor þó í þyngstri sök, er þörf er á samúð virkri. Ó, spyrjum ei lengur. Leggjum alt svo ljúflega’ í drottins hendur! Þótt oft sé hér kalt og yndið valt oss opinn Guðs faðmur stendur. Ó, flýjum í hann, ef finst oss kalt, er fennir um lífsins strendur! Guðs hönd græðir dýpstu svöðusár, er svella í mæddum barmi. Guðs liönd þerrar stríðust tregatár, sem titra á vinarhvarmi. Guðs liönd leggur hlessað liknarár og léttir af þungum harmi! Vald. V. Snævarr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.