Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 18

Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 18
Kirkjuritið. OXFORDHREYFINGIN NÝJA. Ágrip af sögu hennar. Eitt af því, sem nú vekur mikla athygli í kristnilífi heimsins, er Oxfordhreyfingin nýja, eða „Tlie Oxford group movement“. Hún hefir á síðustu árum hreiðst óS- fluga um lönd og álfur, svo aS undrum sætir. Þykir vmsum, sem þar risi afturelding eftir stríðsnóttina og muni hún eyða sortaskýjunum í lofti, svo að ekki komi úr helskúrir yfir nútímakynslóðina enn á ný. Henni fylgir sá máttur, að enginn fær dnlist, er virðir fyrir sér opnum augum andlegu veðrahrigðin á vornm dögum. Og einnig liér norðnr i höfnm eru þeir teknir að gefa henni gætur, sem áhuga hafa á trúmálum og láta sig nokkuru skifta stefnu þeirra og strauma í veröldinni umhverfis oss. Heitið Oxfordhreyfing á þessari stefnu er ekki alls kostar liepjjilegt né réttnefni. Þvi að fyrst og fremst lieitir þannig önnnr eldri stefna á Englandi, hákirkju- leg, frá fyrri hluta 19. aldar, og svo er hreyfingin ekki í fyrstu frá Oxford runnin, heldur er það Yesturheims- maður, sem hrindir lienni af stað. Frank Buchman heitir hann og er fæddur 1880 í Pennsborg í Pennsylvaniu. Nam hann skólalærdóm sinn þar vestra og lauk liáskólaprófi í guðfræði. Var hann heldur óframfærinn á skólaárum og þótti ekki mikið að honum kveða. Eldi mjög lengi af óframfærni hans og löngu siðar, þegar tekið var að skrifa hækur um

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.