Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 22

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 22
10 Ásmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. við að virða fyrir sér líf vina sinna og kunningja, áður en þeir kyntust henni og eftir það. Sú bók er nú fræg orðin og hefir verið þýdd á ýms tungumál, m. a. Norð- urlandamál. „Life cliangers“ heitir hún á frummálinu, þ. e. þeir sem breyta lífi manna. Eftir þetta fer Oxfordhreyfingin að breiðast út mjög ört og víða, svo að engin tök eru á að lýsa þvi að ráði í stuttu máli. Formælendur hennar og forvigismenn verða nú margir. Buchman er að vísu áfram aðalfor- inginn og brautryðjandinn, en hann á ágæta samherja. Ymsir flokkar taka að ferðast um og lialda heimasam- komur. Með þvi móti liyggjast þeir munu geta bezt breitt út kristni, sem er lifandi og kemur fram i verki. Þeir láta trúarkenningarnar hvila i þagnargildi og liirða ekki um trúardeilur nje ágreiningsmál. Þeir flytja öll- um sama einfalda boðskapinn: „Stingið hendinni í yð- ar eiginn barm og byrjið á umhótunum þar. Látið Guð leiða yður. Biðjið: Verði þinn vilji. Treystið Guði skil- yrðislaust og hlýðið rödd hans i sál yðar. Gjörið aðra hluítakandi með yður i trúarreynslu yðar. Lif, sem hefir alt breyzt til batnaðar, er staðreynd, sem enginn getur lirakið“. Þetta eru sannindi, er nútímakynslóðin raunsæja lætur sig skifta. Fólkið flykkist að heima- samkomunum. Þeim fjölgar með hverju ári, en flestar verða þær haldnar á Englandi og i Vesturheimi. Þær standa að jafnaði 2—10 daga og eru ýmist haldnar í veitingahúsum, skólum, heilsuhælum eða einkahíbýl- um. Þær eru mis-fjölmennar — oftast frá 20 til 150 manns á hverri, unz alþjóðamótin komu til sögunnar. Þær eru sóltar af mönnum úr öllum stéttum og á öll- um aldri, en einkum þó af ungum mönnum. Það eru þær, sem liafa sett svip sinn á hreyfinguna, aukið henni afl og líf og l)orið hróður hennar um hnöttinn. Buch- man hefir verið á sífeldu ferðalagi um löndin og álf- urnar fram og aftur og jafnan leitast við að vera þar, sem þörfin liefir verið mest. Hann liefir stjórnað þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.