Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 24

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 24
12 Ásmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. buðu þangað m. a. stúdentum frá Rodes háskólanum. Samkoman stóð í 10 daga, og urðu fundarmenn eldheitir fylgjendur hreyfingarinnar. Trúboðsflokkar mynduðust og ferðuðust um við mikinn orðstír og árangur. Sumarið 1929 bættist enn liðsauki undir forystu Buchmans, 19 manns frá Englandi og Hollandi, karlar og konur, m. a. ungt liáskólafólk. í ýmsum lielztu borgunum í landiuu, svo sem Jóhannesarborg og Kapborginni, var stofnað til stórra heimasamkvæma. Síðan voru menn sérstaklega búnir undir það, að geta haldið starfinu áfram suð- ur þar. Sérslölc álierzla var á það lögð, að senda flokka til sem flestra skóla. Gjörbreyttist skólalíf víða, bæði kennara og nemenda. Biskupar og prestar lögðu bless- un yfir hreyfinguna, stjórnmálaleiðtogarnir fóru um bana lofsorðum og nýr friðarandi tók að færast yfir þjóðlífið. Á fjölmennum þjóðmálafundi risu t. d. Eng- lendingar og Afríkumenn samhuga á fætur og mæltu: „Eilíft sólskinið skal fyr fölna en vér rjúfum friðinn. Það sverjum vér við fótskör Krists“. Að liðnu sumri sneru Evrópumennirnir aftur heim, en innbornir menn héldu starfinu áfram. Eru nú starfs- mannaflokkar í öllum borgum Suður-Afríku og margir í sumum, t. d. 15 í Jóhannesarborg og 20—30 i Pretóriu. Og í hverju þorpi á hreyfingin fylgismenn, sem vinna meira eða minna fyrir hana. Á síðustu tímum liefir ferðast um flokkur ýmsra afbragðsmanna, sem liafa slept góðum stöðum til þess að geta unnið þannig fyrir kristnina í landinu. Mun ekki ofmælt, að þar sé orðin þjóðarvakning meiri og undursamlegri en nokkurum myndi áður hafa til hugar komið. Mest er vert um það, hve bróðurkærleikurinn hefir vaxið, og er sagt, að þús- undir manna líti liverir á aðra líkt og á postulatímabil- inu eins og feður og bræður, systur og mæður. Enda hefir Buchman mælt um Suður-Afríku, að þar sé Krist- ur á ferð og vinni máttarverk og ljóma lians leggi yfir. Siðustu árin liefir útbreiðslan orðið allra mest. Buch-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.