Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 25

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 25
KirkjuritiíS. Oxfordhreyfingin nýja. 13 man hefir ferðast um hnöttinn með stórum flokki og í hverju landi, sem þeir hafa starfað, hefir hreyfingin eignast styrktarmenn og fylgjendur. Ilún nær nú meira og minna austan frá Japan og vestur að Kyrrahafi, sunn- an frá Eyjaálfu og lil Norðurlanda, eða m. ö. o. hún á stöðvar í öllum heimsálfum í um 50 þjóðlöndum, þar á meðal 13 hér í álfu. Fylgismenn hennar eru af öllum stéttum, en hve margir, veit enginn, því að hún er ekki sértrúarflokkur, heldur þiggur liðveizlu allra kristinna manna, livað sem trúarskoðunum þeirra kann að líða. Hún hefir livorki félagatal né liirðir um skipulag, held- ur vill blása lífsanda kristindómsins í mannlífið, svo að það læknist.En svo mikið mun mega telja víst, að á hverju ári bætist við fylgismannaflokkinn hundruð og þúsundir. Ef til vill er saga Oxfordhreyfingarinnar nýju í aldarfjórðung glegsta dæmi vorra tíma um vaxtar- magn mustarðskornsins, er verður að feiknarstóru tré og breiðir greinar víðar og víðar um heim. Og að sama skapi vex stórhugurinn. Mun hann hafa komið hvað skýrast fram á síðasta alþjóðamótinu í Oxford í sumar, sem leið, er þúsundir manna streymdu til. „Það er heil- agur andi“, seg'ja þeir, „sem hefir vakið hreyfinguna og stjórnar lienni. Ekkert mun verða oss um megn, er vér vinnum í krafti hans“. Einn aðahnaður þeirra í Oxford, Kenarthon Twitchell komst svo að orði um verkefni hreyfingarinnar og markmið: „Yér viljum gjörhreytingu á sviði félagsmálanna. Fyrir oss vakir að reisa þar alt úr rústum og byggja á vilja Guðs. Vér föllumst á sannleikann forna, að mann- eðlinu verði breytt, og nú er unnið að því i fjölmörgum löndum. Eigingirni og ótti verða að víkja fyrir mætti Jesú Krists. Æskan fyllist eldmóti og löngun til að vinna afreksverk. Karlar og konur fórna lífi sínu og horfa ekki til annara launa en þeirra að vita, að þau eru á þeirri leið, sem ein mun liggja út úr raununum og hörmungunum. Alheimsborgarar mynda alþjóðasamtök
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.