Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 27

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 27
Kirkjuritið. WILSON CARLILE OQ KIRKJUHERINN. Margar góðar endurminningar eiga ritstjórar Kirkju- ritsins frá veru sinni í Englandi á síðastliðnu sumri, en meðal þeirra minnisstæðustu mun þeim þó lengst af verða heimsóknin á aðalstöðvar Kirkjuhersins í London. Því að þar áttu þeir lcost á að kynnast einum af mikil- mennum samtiðar vorrar og merkilegri kirkjulegri starfsemi, sem nú er orðin mjög útbreidd um alt Eng- land og' víðar um lönd. Wilson Carlile er nú orðinn háaldraður maður, á 88. aldursári. En liann ber aldurinn vel og gleðin Ijómar af andliti hans. Enginn, sem sér öldunginn, glaðan og reifan meðal samverkamanna sinna og vina, myndi geta sér þess til, að þarna væri einn af fremstu striðshetjum vorra tíma, maður, sem annara vegna, þeirra, sem hág- ast áttu og aumastir voru allra, lagði á sig næturvökur, erfiði og þrautir, án þess að hræðast óvild, hatur eða dauðahættu. En ekki þarf lengi að kynna sér sögu lians eða tala við vini hans til að skilja, að liann er einn af þeim sjaklgæfu mönnum, sem hefir eignast háleita hug- sjón og verið henni trúr alla æfi. Um þrítugsaldur verður hann gagntekinn af þeirri hugsjón, að vinna fyrir ríki Krists, og eftir að hafa húið sig undir það starf, valdi hann sér starfssvið meðal þeirra manna stórborg- auna, sem dýpst voru fallnir i eymd og spillingu. Hann asetti sér að ná með fagnaðarerindi Krists til þeirra, sem kirkjan átti erfiðast með að ná til. Heill og ham- lngju slíkra manna lielgar liann krafta sína, án þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.