Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 32
20 Benjamín Kristjánsson: Kirk.juritið. ir segja, að sólargeislarnir séu ekki aðeins þeir lífgeislar, sem hlaða skaut jarðarinnar orku og gefa skilyrðin til þess, að ólífræn efni breytist í lífræn, í þeim er einnig fólginn margvíslegur kyngikraftur, sem orkar beint á alla lifendur og gefur þeim lieilindi og fjör, líkamlega og andlega velsæld. Án sólarinnar mundum vér bel- frjósa og verða að nátttröllum á stuttri stundu. Þess- vegna er mikil spekt og mannvit fólgið í þeim orðum, að sólarsýn sé bezt með ýta sonum. En eins og birtan og ylurinn eru ágæt í eiginlegum skilningi, þannig er og í andlegum skilningi eldur til- finninganna og sólarsýn vitsmunanna bezt allra gæða. Að vísu verður að fara samferða dugur til athafna, en ég hygg, að svo muni ávalt verða, því að það er mála sann- ast, sem mikill rithöfundur hefir einu sinni sagt, að letin stafi fyrst og' fremst af skorti á gáfnafari; ef vér skildum hina brýnu, aðkallandi nauðsyn starfsins, og þá dásamlegu ávexti, sem starfið gefur, þá mundum vér aldrei láta nokkra stund ónotaða — heldur nota hana með sama fögnuði og áfergju, eins og maður, sem gefinn er stundarfriður til að bjarga lífi sínu. Vér töl- um að vísu um, að eilifðin sé löng og að nógur sé þess- vegna tíminn til smávika, en þetta kemur aðeins af þvi, að vér skiljum hvorugt þessara hugtaka og vitum ekk- erl, livað vér edgum við með þeim. Skáldið, sem sagði, að fyrir Guði væri einn dagur sem þúsund ár og þús- und ár sem einn dagur, skildi rök eilífðarinnar miklu betur. Og eins er um Longfellow, er hann kemst þann- ig að orði: „Hvað er tíminn? Ekki skugginn i sólskífunni eða slög klukkunnar eða sandrenslið í tímaglasinu. Ekki lieldur dagur eða nótt, sumar eða vetur, mánuðir, ár eða aldir. Þetta eru aðeins hin ytri tákn lians eða mæli- kvarði. Tíminn — það er líf sálarinnar!“ Með þessum orðum er að mínu áliti lagst dýpst í að útskýra, hvað tíminn er eða hlýtur að vera frá voru sjón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.