Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 34

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 34
22 Benjamin Kristjánsson: KirkjuritiS. horfur, atvinnuleysi, stjórnarbyltingar, verðfall og liall- æri. — En mér finst mannkynið svo oft í barátlu sinni við hina ytri örðugleika og annmarka líkjast þeim, sem fljúgast á við skuggánn sinn og sjá í honum draug, þar sem draugurinn er í raun og veru i þeim sjálfum. Hin- ir ytri örðugleikar: Ófriðartíðindi, atvinnuleysi og fá- tækt eru i raun og veru ekkert annað en skuggi af hinum innri örðugleikum þeirra: skilningsleysi, van- þekking og ágirnd, öfund og fjandskap. Ekki svo að skilja, að þetta hljóti að hitta livern mann í beinu hlut- falli við það, sem hann liefir hrotið af sér, því að marg- ur er krossfestur og píndur fyrir annara syndir, heldur þannig, að mannkynið í lieild lilýtur að uppskera það eitt, sem það sáir til. — Allir atburðir liljóta uppruna- lega að koma innanað úr sál mannanna og vera ófullkomnir fyrir þá sök, að mennirnir eru enn ekki farnir að lifa fullkomnu lífi andlega. — Þeir lifa í tim- amim, en ekki eilifðinni og störf þeirra og Iíf eru eftir sama mælikvarða grunn og ófullkomin, sem hugsánir þeirra, skilningur og tilfinningar eru grunnar og lmndn- ar við hverfula hluti. Þessvegna ríður okkur mest af öllu á að skilja það, að tíminn er líf sálarinnar og að eilífðin er í ennþá dýpra skilningi líf hennar og að vér getum þessvegna aldrei yfirstigið örðugleikana, nema með því, að hverfa inn í eilífðina, ekki með því að deyja, heldur með þvi að fara að lifa fullkomnu lífi. Tíminn, hversu endalaus sem hann er, getur þó aldrei orðið eilífur, fyr en vér lærum að gera hvert augnablik eilift — en það getur aðeins orðið með því, að hlaða það af krafti, kærleika, hugsun, viti og starfi — í einu orði sagt — þróttmiklu lífi, sem eitl felur hið eilífa eðli í sér. Starfið er vegurinn, hinn þröngi vegur um hinmaríki, eins og Jesús orðaði það. Ef allir hlutir horfa nú illa eða ógiftusamlega bæði fyrir oss sjálfum sem einstakl- ingum og fyrir þjóðfélögunum (en úr því gerum vér þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.