Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 37

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 37
Kirkjuritið. Sólarsýn. 25 Vér erum oft ör á að gera nýjárs ákvarðanir, en vér erum venjulegast jafnfljót að brjóta þær og láta þær sér til skammar verða. Þetta kemur af því, að vér höf- um ekki dug í oss að leggja lífið við. Vér höfum ekki þennan næma skilning forfeðra vorra á því, að líf vort hlýtur að liggja við, að vér drýgjum þær dáðir, er vér einu sinni komum auga á, að oss sæmir að gera og ber að gera. Því að hver sem lækkar seglin fær ekki að eins við það óvirðing og vantraust á sjálfum sér, heldur tapar einiiig við það þeirri dýpstu gleði, sem lífið getur gefið, þeirri gleði, að vinna sitt ýtrasta og komast með því í samband við eilífðina í sál sinni og skynja með því þann óumræðilega fögnuð, sem alt annað verður að dufti og ösku í samanburði við. Enda þótt enginn vafi leiki á því, að forfeður vorir liafi oft stigið á lilut réttlætisins, jafnvel þegar þeir hugðust að vinna hin mestu drengskaparverk — þá hafa þeir þó áreiðanlega að sumu leyti haft meiri reynslu af eilífu lífi en vér — af því að þeir lögðu jafn- ah líf sitt að veði við afrekum sínum og gátu eigi armað. Þetta er það, sem vér þurfum að læra af þeim. Ef vér viljum nálgast fortjald eilífðarinnar, þá getum vér Það ekki með öðru móti en því, að gefa liverju augna- bliki eilíft gildi með störfum vorum, heitstrengdum til hins ýtrasta. Og með því móti umbreytum vér eigi að erns vorum innra manni til góðs, heldur einnig öllum Þeinr ytri táknum, sem renna yfir himin sögunnar, þeim láknum, sem ægja oss óhamingju og feigðarspám í byrjun hvers árs og láta sérhvert ár drukna í blóði og böhnóði. Allir tímanlegir hlutir lrverfa og breytast. Mennirnir s.lalfir fölna eins og gras, eins og ritningin segir, og eng- 'hn skyldi rmdrast það, þótt vor ytri maður lirörni, því að jafnvel himnarnir hrynja í rúst í fylling tímans — solkerfin slokkna og eyðast og jörðin visnar upp eins °g strá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.