Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 45

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 45
Kirkjuritið. Kirkjuklukkurnar í Sevilla. 33 Útsýn yfir dómkirkjuna í Scvilla. ara verk að kynnast því öllu vel og vandlega. En á liinn bóginn verður hann til ])ess, að útsýni tapast um sjáli't »miðskip“ kirkjunnar. Hér um hil fyrir suðurhlið kirkjunnar, við annan enda „þverskipsins“ er minnismerki Kristófers Kól.um- busar. Hingað, í landsins mestu kirkju, voru líkamsleif- ai hans fluttar frá Havanna, ário 1898. A fótstalli mikl- 11111 og háum er táknleg mynd. Fjórir menn, sem eiga að tákna hin fjögur spönsku konungsríki, ganga þar og bera kistu Kólumbusar. En alt í kring er letur, og þar Segir svo: Þegar eyjan Iíúba losnaði frá móðurlandinu, Spáni, tók Sevilla í faðm sinn leifar Kólumbusar, og baejarráðið lét gera þetta minnismerki, árið 1898. En nú heyrast alt í einu drunur, eins og fjallið ætii aÓ fara að gjósa. Það er byrjað að leika á orgelið. Omögulegt er að hugsa sér nokkra hljóma fegurri eða voldugri, en orgeliiljóma i stórri dómkirkju. Hversu sterkir sem lónarnir eru, þá taka hvelfingarnar þá, margfalda þá og mikla og fága þá jafnframt og mýkja. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.