Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 46
34 Magnús Jójisson: KirkjuritiS,
Dunurnar heyr-
asl lengi eftir að
orgelið er ])agn-
að. Og ennþá
lengur bergmála
tónarnir þó i sál
þess, sem á hlýðir.
Hljómarnir eru
dánir út, en þeir
hafa vakið okk-
ur. Við vorum á
leið upp í Gir-
alda! Hingað
komum við aftur
á morgun og
skoðum kirkjuna.
Nú verður að nota
kvöldsólina, til
fjallgöngu og' út-
svnis yfir borg-
ina.
Eftir litla leit
finnum við sönui
dyrnar, og komum nú að þröngri smugu inn í turninn.
Er gengið í sifellu í hring í turninum, eftir liallandi
gólfi, stundum í hálfrökkri og stundum í björtu eftir
]iví hvernig gluggum er hagað.
Hægt og hægt fara húsin í kring að sökkva, þar sem
þeim bregður fyrir gluggasmugurnar. Kirkjan sjálf end-
ist lengst. En þó líður ekki á löngu þar til veggir henn-
ar þrjóta og þökin taka við. Þau endast lengi. Þau koma
hvert upp af öðru, hrún fyrir ofan hrún. Loks sjest efsti
mænirinn á kirkjunni. En áfram er haldið í sífellu.
Loks kemur hlykkur á gangsmuguna. Það er snúið við,
og í sama bili flæðir sólskinið á móti manni. Nú er-
hini í dómkirkiunni i Sevilla.