Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 46

Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 46
34 Magnús Jójisson: KirkjuritiS, Dunurnar heyr- asl lengi eftir að orgelið er ])agn- að. Og ennþá lengur bergmála tónarnir þó i sál þess, sem á hlýðir. Hljómarnir eru dánir út, en þeir hafa vakið okk- ur. Við vorum á leið upp í Gir- alda! Hingað komum við aftur á morgun og skoðum kirkjuna. Nú verður að nota kvöldsólina, til fjallgöngu og' út- svnis yfir borg- ina. Eftir litla leit finnum við sönui dyrnar, og komum nú að þröngri smugu inn í turninn. Er gengið í sifellu í hring í turninum, eftir liallandi gólfi, stundum í hálfrökkri og stundum í björtu eftir ]iví hvernig gluggum er hagað. Hægt og hægt fara húsin í kring að sökkva, þar sem þeim bregður fyrir gluggasmugurnar. Kirkjan sjálf end- ist lengst. En þó líður ekki á löngu þar til veggir henn- ar þrjóta og þökin taka við. Þau endast lengi. Þau koma hvert upp af öðru, hrún fyrir ofan hrún. Loks sjest efsti mænirinn á kirkjunni. En áfram er haldið í sífellu. Loks kemur hlykkur á gangsmuguna. Það er snúið við, og í sama bili flæðir sólskinið á móti manni. Nú er- hini í dómkirkiunni i Sevilla.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.