Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 46

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 46
34 Magnús Jójisson: KirkjuritiS, Dunurnar heyr- asl lengi eftir að orgelið er ])agn- að. Og ennþá lengur bergmála tónarnir þó i sál þess, sem á hlýðir. Hljómarnir eru dánir út, en þeir hafa vakið okk- ur. Við vorum á leið upp í Gir- alda! Hingað komum við aftur á morgun og skoðum kirkjuna. Nú verður að nota kvöldsólina, til fjallgöngu og' út- svnis yfir borg- ina. Eftir litla leit finnum við sönui dyrnar, og komum nú að þröngri smugu inn í turninn. Er gengið í sifellu í hring í turninum, eftir liallandi gólfi, stundum í hálfrökkri og stundum í björtu eftir ]iví hvernig gluggum er hagað. Hægt og hægt fara húsin í kring að sökkva, þar sem þeim bregður fyrir gluggasmugurnar. Kirkjan sjálf end- ist lengst. En þó líður ekki á löngu þar til veggir henn- ar þrjóta og þökin taka við. Þau endast lengi. Þau koma hvert upp af öðru, hrún fyrir ofan hrún. Loks sjest efsti mænirinn á kirkjunni. En áfram er haldið í sífellu. Loks kemur hlykkur á gangsmuguna. Það er snúið við, og í sama bili flæðir sólskinið á móti manni. Nú er- hini í dómkirkiunni i Sevilla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.