Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 49

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 49
Kirkjuritið. Sálmaskáldið Thomas Kingo. 37 inum út yfir djúpið mikla, eins og þær hendi hljómun- um út í kvöldloftið. Þeir leggjast æ fastara á strengina, sveiflast æ hærra frá gólfi, klifra enn hærra, sveifla strengjunum enn taumlausara, en hraðinn á klukkunum eykst. En svo er hætt. Klukkurnar sveiflast lausar og hægja a sér. Þá gengur einn að, þar sem Sanla Maria bíður kyr, og rekur ógurlegt högg í klukkuna. En hún svarar 'Ueð þrumuraust, sem yfirgnæfir allan hinn kliðinn, eða svelgir hann í sig. Og i faðmi þessarar dimmu og mjúku raddar, svífur síðasti hljómur klukknanna í Sevilla út í geiminn. í vestri hverfur síðasta rönd sólarinnar undir hæðirn- ar í fjarska. Magnús Jónsson. Sálmaskáldið Thomas Kingo. I homas Ivingo hefir verið talinn mesta sálmaskáld, sein Danir hafa átt. Hann fæddist 15. des. 1634, varð 167!) biskup i Odense, en andaðist 14. okt. 1703. Það v°ru því 15. des. 1934 liðin 300 ár frá fæðingu hans. Hefir þessa verið minst í Danmörku með margvíslegu •uóti og mikið verið um hann ritað. í sálmabók vorri eru 25 af sálmum Kingós, flestir Þýddir af Helga lector Hálfdánarsyni. Meðal þeirra má ■leína jólasálminn: „Upp, gleðjist allir, gleðjist þér“ (Sb. og sálminn: „Far, veröld, þinn veg“ (Sb. 328).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.