Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 59
Kirkjuritið. Um kirkjulega starfsemi á liðnu ári.
17
Kirkjuráðsfiindir voru Iveir á árinu, annar í júnímán-
nði, en hinn 20.—27. október. Fjórtán mál voru tekin
fyrir á fundum þessum, meðal annars var þar gengist
fyrir kosningu nefndar til þess að vinna að fjölgun
presta og kirkna og sóknarskiftingu í Reykjavík.
3. Kirkjan og útvarpið. Um það birtist sérstök grein
bér á eftir,
4. Mannúðarmál: Prestar landsins bafa á liðnu ári
safnað fé til barnaheimila, eins og að undanförnu, og
veitt fjárstyrk barnabeimilinu „Sólheimum“ i Grímsnesi
°g sumarbeimili barna i Öxarfjarðarskóla. Elliheimili
bafa verið starfrækt, sem áður, fvrir atbeina ábuga-
aianna í söfnuðunum. Söfnuðirnir í Reykjavík bafa áll
bátt i starfsemi „Vetrarbjálparinnar“ og margir jtrestar
aanast samskot vegna jarðskjálftanna á Norðurlandi.
Kirkjan hefir á þessu ári átt fulltrúa í stjórn „Blindra-
vmafélags íslands“, eins og áður frá stofnun þess félags.
Kvenfélög bafa unnið að líknarmálum í ýmsum söfn-
uðum.
ö. Frjáls kirkjuleg starfsemi: K. F. U. M. og K. F. U. K.
bala starfað eins og að undarförnu í Reykjavík, Hafnar-
iirði, Útskálaprestkalli, á Þingeyri, ísafirði og í Hnífsdal,
1 Vestmannaeyjum og Sauðárkróki. Auk þess hefiir slíkur
01agsskapur verið stofnaður á Akureyri og Akranesi á
'siðastliðnu ári. Samkomuhús eiga félög Jressi í Reykja-
Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. — Trúboðsfélög
starfað á 5 stöðum á landinu: 1 Reykjavík, Hafn-
arfirði, á Vatnsleysúströnd, Patreksfirði og Akureyri.
"!ga félögin bæði i Reykjavík og á Akureyri bús, þar
Sem haldnir eru fundir og guðræknissamkomur.
^Úrleitt liefir leikmannastarfsemi aukist mjög á síð-
Ustu árum. Má þar enn nefna til sunnudagaskólahald,
starf fyrjr sjómenn og ýmiskonar safnaðarstarfsemi.
Gísli Sveinsson, sýslumaður í Vík, varð frumkvöðull
3ess’ að kirkjufundurinn á Þingvöllum og í Reykjavík