Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 59
Kirkjuritið. Um kirkjulega starfsemi á liðnu ári. 17 Kirkjuráðsfiindir voru Iveir á árinu, annar í júnímán- nði, en hinn 20.—27. október. Fjórtán mál voru tekin fyrir á fundum þessum, meðal annars var þar gengist fyrir kosningu nefndar til þess að vinna að fjölgun presta og kirkna og sóknarskiftingu í Reykjavík. 3. Kirkjan og útvarpið. Um það birtist sérstök grein bér á eftir, 4. Mannúðarmál: Prestar landsins bafa á liðnu ári safnað fé til barnaheimila, eins og að undanförnu, og veitt fjárstyrk barnabeimilinu „Sólheimum“ i Grímsnesi °g sumarbeimili barna i Öxarfjarðarskóla. Elliheimili bafa verið starfrækt, sem áður, fvrir atbeina ábuga- aianna í söfnuðunum. Söfnuðirnir í Reykjavík bafa áll bátt i starfsemi „Vetrarbjálparinnar“ og margir jtrestar aanast samskot vegna jarðskjálftanna á Norðurlandi. Kirkjan hefir á þessu ári átt fulltrúa í stjórn „Blindra- vmafélags íslands“, eins og áður frá stofnun þess félags. Kvenfélög bafa unnið að líknarmálum í ýmsum söfn- uðum. ö. Frjáls kirkjuleg starfsemi: K. F. U. M. og K. F. U. K. bala starfað eins og að undarförnu í Reykjavík, Hafnar- iirði, Útskálaprestkalli, á Þingeyri, ísafirði og í Hnífsdal, 1 Vestmannaeyjum og Sauðárkróki. Auk þess hefiir slíkur 01agsskapur verið stofnaður á Akureyri og Akranesi á 'siðastliðnu ári. Samkomuhús eiga félög Jressi í Reykja- Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. — Trúboðsfélög starfað á 5 stöðum á landinu: 1 Reykjavík, Hafn- arfirði, á Vatnsleysúströnd, Patreksfirði og Akureyri. "!ga félögin bæði i Reykjavík og á Akureyri bús, þar Sem haldnir eru fundir og guðræknissamkomur. ^Úrleitt liefir leikmannastarfsemi aukist mjög á síð- Ustu árum. Má þar enn nefna til sunnudagaskólahald, starf fyrjr sjómenn og ýmiskonar safnaðarstarfsemi. Gísli Sveinsson, sýslumaður í Vík, varð frumkvöðull 3ess’ að kirkjufundurinn á Þingvöllum og í Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.