Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 60

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 60
48 Um kirkjulega starfsemi á liðnu ári.Kirkjuritið. síðastl. sumar var haldinn, og vinnur áfram að þvi, að almennir kirkjufundir komist á. Jóhannes Sigurðsson, sjómannaprédikari á Akureyri, hefir á liðnu ári bæði starfað þar, i Glerárþorpi og á Siglufirði. Pétur Sigurðsson, kennimaður i Reyjavík, hefir ferð- ast um landið, flutt fjölda erinda um kristindómsmál og stofnað félög til eflingar kristilegri menningu (Vor- aldarfélög). Steingrímur BnediktssoU, kennari í Vestmannaeyjum, hefir starfað þar að kristindómsmálum, eiukum fyrir sjómenn. t Valdimar Snævarr, skólastjóri i Neskaupstað á Norð- firði, liefir flutt þar flokk af kirkjusöguerindum. (). Hallgrímsnefndir hafa starfað um land alt á liðnu ári og orðið mikið ágengt í söfnun fjár til Hallgríms- kirkju i Saurbæ. Aðalforustu hefir haft Ólafur Björns- son, kirkjuráðsmaður á Akranesi. Sumar nefndirnar liafa eiiinig unnið að öðrum kirkjulegum málum í söfn- uðunum, og gjöra inargir sér góðar vonir um þrótt- mikla starfsemi nefnda þessara í framtíðinni. 7. Kirlcjur hafa verið reislar á þessum stöðum: Dag- veiðarnesi í Dalasýslu, Kolbeinsstöðum í Hnappadals- sýslu, Vík í Mýrdal, Krossi í Landeyjum og Garpsdal í Barðastrandarprófastsdæmi. Þrjár hinar fyrstnefndu voru vígðar á árinu, en hinar tvær híða vígslu til næsta vors. Þá hefir verið unnið að liinni nýju steinkirkju á Tjörn á Vatnsnesi, og verður smíði hennar væntanlega lokið á þessu ári. Loks hefir Brettingsstaðakirkja á Flateyrardal, er fauk í ofsaveðrinu á næstliðnum vetri, verið endurreist. Ilafa söfnuðirnir sýnt mikinn áhuga í því að lcoma upp kirkjum þessum og gjöra þær sem veglegastar. Margar kirkjur liafa verið prýddar á árinu og ýmsar eignasl góða gripi. Meðal annars hefir Dóm- kirkjan eignast nýtt pípuorgel, dýrt og vandað, en dóm- kirkjuorgelið, sem áður var, hefir verið flutt til ísa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.