Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 62

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 62
50 Kirkjan og útvarpi'ð. Kirkjiiritið. um ljósara en kirkjunnar mönnitm sjálfum, en til þess að ná meiri tökum á þjóðlífinu þarfnást hún skilnings þeirra og samúðar, sem hún vill helga störf sin. KIRKJAN OG ÚTVARPIÐ. Á síðastliðnu ári var útvarpað 81 sinni guðsþjónust- um. Þar af 10 sinnum á virkum dögum — föstuguðs- þjónustum og' við setning Alþingis og kirkjulegra funda. Þrem barnaguðsþjónustum var útvarpað. Auk prest- anna þriggja i Reykjavík, sem oftast hafa láti'ð til sin heyra, liafa 11 aðrir kennimenn prédikað við útvarps- guðsþjónustur, sumir oftar en einu sinni; af þeim var einn frá Vesturheimi, séra Sigurður Ólafsson, og einn frá Danmörku, dr. Arne Möller, er flutti messu á dönsku. Öllum þessum guðsþjónustum var útvarpað frá Reykjavík, nema 5, sem útvarpað var frá kirkjun- um í Hafnarfir'ði. Sumir iialda því fram, að útvarpsguðsþjónustur dragi úr kirkjusókn. Sjálfsagt er það satt, að minsta kosti í bili. En þó að sárt sé að sjá kirkjusókn minni en áður, má ekki gleyrna því, hve margir njóta þess, sem sungið er og sagt lil uppbyggingar í kirkjunum, sem að öðrum kosti liefðu farið þess algjörlega á mis. Ofl hugsa ég í kirkjunni til sjúklinganna í sjúkraliúsunum, sem hafa heyrnartól við rúmin sín, sjúklinga og gamalmenna i lieimahúsum, sem gleðjast af því að geta tekið þátl í guðræknisiðkunum safnaðarins, og sveitabýlanna af- skektu, sem áður áttu þess sjaldan kost, að njóta messu, og þeirra, sem eru á skipununi úti á sjó. Nú heyra á- reiðanlega miklu fleiri en áður hér á landi hoðskap fagnaðarerindisins — og það er fagnaðarefni. En alt um það ætlu þeir, sem kirkju geta sótt, að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.