Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 65
Kirkjuritið, HLJÓÐAR STUNDIR. Eftir dr. med. H. I. Schou yfirlæknir. Vér nútímamenn þörfnumst hljóðra stunda. Á þvi ítetur enginn vafi leikið. Vér lifum á eirðarleysistímum. Kröfurnar berast til vor lir öllum áttum. Vér verðum sífelt fyrir nýjum og nýjum áhrifum af atburðum og unrhverfi. En það, sem oss skortir, er hljóðar stundir, ('júp íhugun, innileiki, hænahald. Vér verðum að gefa oss tóm til þess, að eignast hljóð- ar stundir í daglegu lifi voru. Vér megum ekki láta daglegt bænahald né heimilisguðrækni undir liöfuð ^eSgjast. Það getur oft orðið örðugt fyrir lækni. Hann fer seint að hátta og verður fyrir ónæði á nóttunni, sjúldingar eru í biðstofunni og síminn liringir. Það þarf að taka mikla rögg á sig til þess að loka dyrunum í nokkrar mínútur. En ef til vill verður betra að fara stundarfjórðungi fyr á fætur á morgnana. Ef oss auðn- ast þetta, þá auðgumst vér mjög við slíka bænarstund. Þá verðum vér einnig að eiga hljóðar stundir á sunnu- <lögum. Hlé þarf að verða á spítalastarfinu, eftir því sem kostur er. Reynslumáltíðir, hlóðrannsóknir, komu sjúklinga og burtför má oft einskorða við virka daga. Starfsfólki spítala er mikill greiði gjörður með því, að yfirlæknirinn sjái því fyrir kyrð og næði á sunnudögum. Hversu gott væri það ekki fyrir oss, að geta fengið nieiri kyrð í guðsþjónustunni. Það er mikið mein, aö vér skulum ekki hafa hér eins og í öðrum löndum nokk- urar mínútur til hljóðrar bænar*). Söfnuðurinn fer *) Sarnkv. nýju íslenzku helgisiðabókinni er ætlast til þess, að við liverja guðsþjónustu hér á landi sé þögn til hljóðrar bænar, annaðhvort á undan postullegri kveðju af stól eða á eftir bless- unarorðunum frá altari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.