Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 66
54 Hljóðar stundir. Kirkjuritið. venjulega út á undan altarisgöngu og skírn, jió að gott væri að eiga jjá í kirkjunni hljóða stund. Náttúran veitir mikla hjálp. Óvíða geta menn eins heyrt rödd Guðs, 'ef jieir hafa eyru til þess og hafa van- ist jjví. Hæfileikinn til Jtess vex hjá ýmsum með aldrin- um. Menn verða hógværir. Svö eru j)að allir trúmálafundirnir. Er það rétt að hafa jjessi miklu ræðuhöld? Varðar mestu um orðin? Væri ekki unt að koma Jtví svo fyrir, að menn ættu sam- an hljóðar hátíðisstundir og gætu livílst, er j)eir vildu, fengið sér göngu, sökl sér niður í djúpa íhugun, lesið og átt góðar samræður við aðra? Hljóð stund er að vísu tvíeggjað sverð fyrir nútíma- menn. Hún er viðkvæm og brothætl í óvönum höndum. Margir menn verða agndofa og falla i stafi ó hljóðum stimdum. Hugsanirnar komast allar á ringulreið. Ein- veran vekur þeim óró, af J)ví að j)á brestur æfingu og vana á að færa sér liana í nyt. Hér er lilutverk fyrir presta og leikmenn, að kenna hverir öðrum að l)iðjast fyrir í svefnhúsinu. Öruggust og dýpst er sú kyrð, sem vér getum öðlast i hugskoti sjálfra vor. Reistu j)ér helgi- dóm hið innra. Reyndu j)rátt fyrir amstur og annríki, óró og leiðindi að eiga friðaðan blett í sál j)inni, J)ar sem þú getur altaf verið á bæn. Þótt þú sért þar aðeins sekúndur — þótt J)ú getir aðeins rent augum til Guðs, J)ó muntu fá svölun. Það mun verða erfitt að ryðja veginn. En J)egar liann er ruddur, J)á munt J)ú ofl fara hann. Göfugur tilfinningarmaður verður að eiga sitt musteri, sem liann getur horfið til, til J)ess að finna sjálfan sig og eilift upphaf sitt. Reyndu að hyggja J)að, revndu það með J)oIgæði, og J>að mun takast. Vér þörfnumst kjarngóðrar andans fæðu lil J)ess að fullnægja þeim kröfum, sem gjörðar eru til vor sem lif- andi, starfsamra manna. Ein helzta andans fæðan er kju-látar stundir. Þær láta eilífðaru])psprettur streyma til vor. Þær leiða oss nær Guði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.