Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 68

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 68
Kirkjuritið. ÍSLENZKAR BÆKUR. Skólaræður og önnur erindi eftir séra Magnús Helgason mun vera bezta bókin, sem komið hefir út á liðnu ári, líkt og sagt var áður um „Kvöldræður“ hans. Fyrsta ritgjörðin „Uppeldi og heimilishættir i Birtingaholti fyrir 70 árum“ er stórmerk menningarsöguheimild og franiúr- skarandi vel og skemtilega rituð. Þá taka við ræður við setningu og slit Kennáraskólans fra árunum 1908—1929. Eru þar á meðal bæði vigsluræða Kenn- araskólans og síðasta skólauppsagnarræðan, sem séra Magnús hélt. Hver ræða býr yfir nýrri meginhugsun, sem er framsett þannig, að hún hlýtur að verða minnisstæð. Hafa þær orðið til þess að minna ýmsa á skólaræður E. Tegnérs. Síðustu erindin eru öll um fræðslumál, einkurn um kristin- dómsfræðslu barna. Er þar mörkuð sú stefna, sem síðan hefir verið tekin í þessum málum, að meira og minna leyti. Gefur það góða hugmynd um brautryðjandastarf séra Magnúsar, að bera þau saman við sögu fræðslumálanna eftir þann tíma. Sein- asta erindið, ,,Fræðslumál“, sem flutt var 1917, mun mörgum þykja allra veigamest. Má telja það „klassiskt“, eins og siða- skiftafyrirlesturinn frá sama ári og fleiri erindi í „Kvöldræð- um“. Kennarasamband íslands gefur bókina út. Hugheimar eftir Pétur Sigtirðsson kennimann. Ljóðabók þessi kom út síðastliðið sumar, en hefir lítt eða ekki verið getið í blöðum né tímaritum. Hún á það þó fylli- lega skilið, því að hún hefir bæði fagran boðskap að flytja og buningurinn ber þess vitni, að höfundurinn er hagur 'á mál og rím. Hún er einn liðurinn i því göfuga starfi, sem höfund- urinn vinur með þjóðinni af framúrskarandi áhuga og ósér- plægni. Margt er í bókinni vel og spaklega sagt, eins og t. d. þessar hendingar: En jafnan sá, er keppir vel, þótt kosti blóð, á kraft til þess að rísa upp hjá heilli þjóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.