Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 71

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 71
Kirkjuritið. Mál á Alþingi er kirkjuna varða. 59 stjórn safnaðanna og heimila söfnuði að kalla sér prest, eins og lagt var til hjá oss í frumvarpi Kirkjumálanefndar 1930. S. P. S. MÁL Á ALÞINGI ER KIRKJUNA VARÐA. þíkisstjórninni er heijnilt að kaupa jörðina Syðra Laugaland 1 Ongulsstaðahreppi i Eyjafirði fyrir 32000 kr. og færa þangað Prestssetur í Grundarþingaprestakalli. Ennfremur að selja nuver- un<ii prestssetursjörð, Saurbæ í Eyjafirði. Samþykt 30. október 1934. I lögum um aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna, or samþykt voru 22. des. 1934, er jjetta ákvæði, er varðar presta sérstaklega: kf embættismaður, sem hlotið hefir embætti sitt með al- mennri kosningu, fer frá samkvæmt ákvæðum þessara laga, skal honum heimilt að sækja um embætti að nýju. Hljóti hann kosn- lnSU, skal hann fá veitingu fyrir embættinu um 5 ár. Lög um útvarpsrekstur, samþykt 28. nóv. 1934, mæla svo fyrir ln’ U-: „Útvarpsráð skipa sjö menn. Skulu þrír þeirra og þrír Lf vara kosnir hlutfallskosningu á Alþingi til fjögurra ára í senn, og þrír og þrír til vara, sömuleiðis kosnir hlulfallskosn- InSu meðal þeirra, sem útvarpsnotendur teljast og greitt hafa lögmælt gjöld“. Með lögum þessum er þannig réttur kirkjunnar til ])ess að Velja einn mann í útvarpsráð afnuminn. A fjárlögum hefir styrkurinn til húsabóta á prestssetrum ver- lð lækkaður niður í 12000 kr. Dýrtíðarupphót presta verður hin sama sem 1934. Þessar tillögur voru feldar: Tillaga um 6000 kr. styrk til utanfara pfesta skv. 1. nr. 18, júlí 1931. T illaga um 2000 kr. (til vara 1500 kr.) fjárveitingu til þess a® iétta ferðakostnað þeirra leikmanna, sem lengst eiga að sækja Lirkjufund, er halda á í Reykjavík eða á Þingvöllum sumarið 1935.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.