Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 72
Kirk.juritið, ERLENDAR FRÉTTIR. Frá Danmörku. Á næstliðnu ári urðu mannaskifti á Sjálandsbiskupsstóli, sem talinn hefir verið virðulegastur þeirra átta dönsku biskupsstóla og jafnan verið skipaður fremstu andans mönnum hinnar dönsku kirkju, enda hefir Sjálandsbiskup verið yfirbiskup (,,primas“) kirkjunnar. Síðan 1911 hafði Harald Ostenfeld (fæddur 18(54) þessa virðu- legu stöðu á hendi og verður ekki annað sagt, en að hann hafi sómt sér vel í henni, enda þótt jjar væri ekki um þann lær- dómsljóma að ræða, sem prýtt hefir ýmsa, og jafnvel flesta, fyrirrennara hans þar (t. d. Mynster, Martensen, Skat Rördam, Þeder Madsen). Ostenfeld hafði áður en hann gerðist biskup, verið prestur í einu af úthverfum Kaupmannahafnar (við Sol- bjerg-kirkju), og fremur litið borið á honum. Það vakti þvi undrun nokkra er Jakob Appel, þá kirkjumálaráðherra, kvaddi Ostenfcld til þessa virðulega embættis eftir dr. P. Madsen lát- inn, en hann leit svo á, og það með réttu, að eins og komið væri högum Kaupmannahafnar, væri ekki minni þörf á, að þangað veldist raunhæfur athafnamaður en lærdómsmaður. Þess er þá heldur ekki að dyljast, að Ostenfelds biskups verð- ur lengst minst sem hins raunhæfa leiðtoga — athafnamanns- ins, og umfram alt verður hans minst í sambandi við „kirkju- fjölgunarmál Kaupmannahafnar“ (Köbenhavns Kirkesag), sem átti öflugan forvígismann, þar sem Ostcnfeld var, um 18 ára skeið. Hann hafði á kandídatsárum sínum dvalist um eins árs tíma á Englandi og sérstaklega í úthverfum Lundúnaborgar kynt sér það starf, sem þar var unnið af kirkjunnar mönnum til viðréttingar þeim mörgu, sem þar háðu stríð við óheillaöfl lífsins. Hann varð því snemma „vinur smælingjanna“ og með lif- andi áhuga á öllu, sem varðaði sannar þjóðfélagsheillir. Mætti jafnvel telja hann til „kristinna jafnaðarmanna“. Hann var frá byrjun formaður félagsskaparins „Dansk-islandsk Kirkesag“» sem vinnur að eflingu vináttuþels með kirkju lands vors og hinni dönsku kirkju. Hafði hann ásett sér að sækja ísland heim á næsta vori, ef heilsa og lif leyfði. Á næstliðnu sumri sótti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.