Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 75

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 75
Kirkjuritið. Erlendar fréttir. (53 3. Friðarmálin. Um þau segir í samþyktum kirkjuþingsins meðal annars: nKirkjuþingið harmar þá ógæfu, að ekki skuli enn hafa tek- *st að minka vigbúnaSinn, og aS þjóSirnar skuli enn halda á- fram aS hervæSast hver gegn annari". Og ennfremur: „Kirkjuþingið skorar á þjóðfulltrúana á frið- arráðstefnunni og á allar kristnar þjóSir að viSurkenna, að á öllum þeim, sem játast undir merki Krists, hvílir nú hin alvar- Kgasta ábyrgð i þessum efnum, og skylda til þess, að vinna að því af öllum mætti, að leiSa þjóðirnar á friðarveg". óms fleiri mál voru rædd og afgreidd, þo eigi verði hér talin. Kæsta kirkjuþing verður háð árið 1937, sennilega í einhverju Mið-Evrópulandanna. Sveinn Víkingur. Hvaðanæfa. Finski biskupinn Jaako Gummerus dó i sumar. Hann var einn þeirra, er lét einingarhreyfinguna mikið til sín taka, og yfir- leiti í fremri biskupa röð. Thorsten Bohlin prófessor í Uppsala (fyr i Finnlandi) er orðinn biskup i Hárnösand í Sviþjóð. Bohlin er ýmsum kunnui hér á landi, bæði frá kristilegum stúdentafundum og af ritum *1£ins, hinn ágætasti maður. Sænska kirkjan hefir eignast nýja sálmabók með 700 sálmum, °g úefir J. A. Eklund biskup í Karlstad staðið fyrir útgáfunni. Prófessor Otto Baumgarten í Kiel andaðist í vor, 76 ára gamall. Frá 1894 til 1926 var hann kennari i kennimannlegri guðfræSi ' Kiel. Ýmsum hérlendis er hann m. a. kunnur af skýringum S1num á Jóhannesarbréfunum i „Die Schriften des Neuen-Testa- nients“. Hann var einlægur formælandi samvizkufrelsis og kenn- ingarfrelsis, og hvatti til að gefa fullan gaum að niðurstöðum þiblíurannsóknanna. Sagt er að hann hafi hjálpað mörgum ung- 11 m mönnum á mentabraut þeirra, enda verið vel fjáður m'aSur. í Bússlandi er talið, að fram að þessu, siðan byltingin varð, hafi þó tæpur helmingur barna verið skírður, og nálega helm- ingur þeirra, er dáið hafa, verið grafnir í vígðri mold og samkv. Kirkjusiðum. (Eftir „Die Christliche Welt“, 9. tölubl. 1934). í Shanghai í Kina hefir verið reist útvarpsstöð, sem kristnir menn standa að. Starfar hún 8 stundir á dag og á að geta heyrst iil hennar um alt ríkið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.