Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 20
390 Minning, Haralds próf. Níelssonar. Nóv.—Des. son á 10 ára dánardegi hans, hinn 11. marz 1938. Sjóðurinn var stofnaður af Háskóla fslands, en aukinn með gjöfum vina og aðdá- enda Haralds Níelssonar. 2. gr. Sjóðurinn er eign Háskóla íslands og undir stjórn háskólaráðs. 3. gr. Höfuðstól sjóðsins, sem aldrei má skerða, skal ávaxta sem tryggilegast með því að kaupa fyrir fé sjóðsi.ns bankavaxtabréf veðdeildar Landsbanka íslands eða önnur álíka trygg verðbréf. 4. gr. Reikninga sjóðsins skal gera eftir hver árarnót, og skal endur- skoða þá með sama hætti sem reikninga annara sjóða Háskólans og birta í Árbók Háskólans. 5. gr. Af vöxtum eða öðrum arði af eignum sjóðsins skal jafnan ár hvert leggja að minsta kosti einn fimta hluta við höfuðstól hans. Afganginum skal eftir nánari ákvörðunum háskólaráðs varið til þess, að bjóða erlendum eða innlendum fræðimönnum að flytja eitt eða fleiri erindi við Háskólann og til útgáfu erinda þeirra á prenti. Skulu erindin gefin út jafnóðum á íslenzku, og, ef ástæða þykir til, einnig á einhverju erlendu máli, og skal það ritsafn bera nafn Haralds Nielssonar. Að jafnaði skal reynt að bjóða ein- um fyrirlesara á hverju ári, en þó er háskólaráði heimilt að láta fyrirlestrahald falla niður eitt eða fleiri ár í senn, ef efnahagur sjóðsins eða aðrar ástæður mæla með því, og má þá leggja sam- an tekjur fleiri ára til þess að kosta einn fyrirlesara. 6. gr. Leita skal staðfestingar konungs á skipulagsskrá þessari og birta hana í Árbók Háskólans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.