Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 40
410 Jón Helgason: Nóv.—I)es. eins og bezt niá sjá af upphafsorðum Hebreabréfsins, þar seni segir: „Eftir að Guð hafði forðum oft sinnis og með mörgu móti talað til feðranna fyrir munn spámannanna, befir hann í lok þessara daga talað lil vor fyrir soninn“. Það er þessi staðreynd, sem gerir trúabragðasöguna svo afar lærdómsríka og hugnæma, að vér sjáum þar hvern- ig opinberunin er altaf að smánálgast „tímans fyllingu“, sem Páll postuli nefnir svo. „Þegar tímans fvlling kom, sendi Guð son sinn“ segir Páll. En með því vill Páll sagt hafa, að Jesús Kristur, hinn algeri opinberandi Guðs, bafi þá fyrst komið fram, er mannkynið hafði á alda- löngum þróunarferli sinum náð þeim þroska, sem er skilyrði þess að geta veilt viðtöku þessari fyllingu opin- berunar Guði, seni honum er ætlað að flytja og á að verða upphaf nýs tímabils í þróunarsögu guðsríkis nýrrar guðsríkis-aldar, sem einkennast á af „guðsdýrk- un í anda og sannleika“. Vér sjáum ennfremur vísdóm Guðs í því, að liann lætur þennan óviðjafnanlega opin- beranda náðarinnar og sannleikans koma fram á af- skektu bygðarlagi í afskektu landi fátækrar og umkomu- htillar kotþjóðar, er einvörðungu lifir í endurminning- um fornrar frægðar og gengis eftir að hafa mist alt, sem hún hafði mætast átt. Að Guð lætur þennan opinberanda sinn koma fram bjá slíkri þjóð, er hann áður hefir valið sér lil eignar, mætti virðast áþreifanleg, táknleg bending um, að fagnaðarmál guðsríkis sé alveg sérstaklega ætlað andlega fátækum. Þessi opinberun sína flytur Jesús Kristur oss bæði í orði sínu og í lífi sínu. Orðin eru til allra liluta fyrst. Kenning Jesu snýst öll um Guð, föður sinn á liimnum, sem hann nefnir svo, hver liann sje i insta eðli sínu og hver afstaða hans til mannanna. Kenning Jesú er fyrst og fremst vitnishurður um Guð sem föður, en hún verður líka vitnisburður um sjálfan hann sem son Guðs i alveg sérstakri merkingu, sem vegna þess sambands hefir fyllri þekkingu á Guði en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.